Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 13:29 Mótmælendur hafa krafist þess að félögum þeirra sem voru handteknir um helgina verði sleppt. AP/Vincent Yu Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27
Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50
Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30
Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15