Everton kaupir táning frá Juventus fyrir 4,2 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 11:15 Moise Kean er kominn í ítalska landsliðið. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Ítalski landsliðsframherjinn Moise Kean er orðinn samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Everton kaupir Moise Kean á 29 milljónir punda en leikmaðurinn er á leið til Englands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun.Everton agree deal to sign Moise Kean from Juventus for initial £29m. Story: @FabrizioRomanohttps://t.co/4xciGclnLu — Guardian sport (@guardian_sport) July 30, 2019Moise Kean er aðeins nítján ára gamall og fékk sín fyrstu alvöru tækifæri með Juventus á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði meðal annars 6 mörk í 13 deildarleikjum. Moise Kean hefur skoraði tvö mörk í þremur landsleikjum fyrir Ítala en þau komu bæði í undankeppni EM 2020 í mars síðastliðnum.BREAKING: Everton have agreed a deal with Juventus for forward Moise Kean, reports @DiMarziopic.twitter.com/9sgNVvKKiK — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019Everton seldi Idrissa Gueye til Paris Saint Germain fyrir sömu upphæð í gær eða 29 milljónir punda. Peningar fyrir Gueye fóru því í kaupin á Moise Kean. Moise Kean gæti hins vegar kostað Everton á endanum 37 milljónir punda með bónusgreiðslum nái leikmaðurinn ákveðnum markmiðum með Everton liðinu. Moise Kean fær 2,75 milljónir punda í árslaun hjá Everton eða meira en 406 milljónir íslenskra króna. Hann er því með meira en milljón á dag í laun. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Sjá meira
Ítalski landsliðsframherjinn Moise Kean er orðinn samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Everton kaupir Moise Kean á 29 milljónir punda en leikmaðurinn er á leið til Englands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun.Everton agree deal to sign Moise Kean from Juventus for initial £29m. Story: @FabrizioRomanohttps://t.co/4xciGclnLu — Guardian sport (@guardian_sport) July 30, 2019Moise Kean er aðeins nítján ára gamall og fékk sín fyrstu alvöru tækifæri með Juventus á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði meðal annars 6 mörk í 13 deildarleikjum. Moise Kean hefur skoraði tvö mörk í þremur landsleikjum fyrir Ítala en þau komu bæði í undankeppni EM 2020 í mars síðastliðnum.BREAKING: Everton have agreed a deal with Juventus for forward Moise Kean, reports @DiMarziopic.twitter.com/9sgNVvKKiK — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019Everton seldi Idrissa Gueye til Paris Saint Germain fyrir sömu upphæð í gær eða 29 milljónir punda. Peningar fyrir Gueye fóru því í kaupin á Moise Kean. Moise Kean gæti hins vegar kostað Everton á endanum 37 milljónir punda með bónusgreiðslum nái leikmaðurinn ákveðnum markmiðum með Everton liðinu. Moise Kean fær 2,75 milljónir punda í árslaun hjá Everton eða meira en 406 milljónir íslenskra króna. Hann er því með meira en milljón á dag í laun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Sjá meira