Pepsi Max-mörkin: Engin lausn fyrir FH að láta þjálfarann fara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2019 10:30 Ólafur er með FH í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar vísir/bára Þrátt fyrir rýra uppskeru í sumar segir Logi Ólafsson að FH ætti að halda tryggði við þjálfarann Ólaf Kristjánsson.FH tapaði fyrir KA, 1-0, á sunnudaginn en þetta var annar leikurinn í röð sem liðið tapar og mistekst að skora. FH-ingar eru í 7. sæti deildarinnar með 19 stig, þremur stigum frá fallsæti en jafnframt aðeins fjórum stigum frá 2. sætinu. „Það voru teikn á lofti í þessum leik. FH-ingar spiluðu virkilega vel og sköpuðu fullt af færum. KA skapaði ekki færi og markið sem þeir skoruðu var ekki beint færi,“ sagði Logi í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Ég sé ekki að það sé nein sérstök lausn að láta þjálfarann fara. Þetta eru reyndir leikmenn og nú verður hver og einn að grafa svolítið djúpt í sjálfan sig, gera betur og standa saman,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs Kristjánssonar Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Enginn beygur í mér svo lengi sem mér er treyst fyrir þessu verkefni Þjálfari FH var svekktur með tapið fyrir KA en sagði frammistöðuna mun betri en gegn HK í síðustu umferð. 28. júlí 2019 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Bara eitt lið í Pepsi Max með lélegri markatölu en FH-liðið Tvö hundruð mínútur án marks og tveir stigalausir leikir í röð. Það er þungskýjað yfir Kaplakrika þessa dagana. 29. júlí 2019 15:00 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Þrátt fyrir rýra uppskeru í sumar segir Logi Ólafsson að FH ætti að halda tryggði við þjálfarann Ólaf Kristjánsson.FH tapaði fyrir KA, 1-0, á sunnudaginn en þetta var annar leikurinn í röð sem liðið tapar og mistekst að skora. FH-ingar eru í 7. sæti deildarinnar með 19 stig, þremur stigum frá fallsæti en jafnframt aðeins fjórum stigum frá 2. sætinu. „Það voru teikn á lofti í þessum leik. FH-ingar spiluðu virkilega vel og sköpuðu fullt af færum. KA skapaði ekki færi og markið sem þeir skoruðu var ekki beint færi,“ sagði Logi í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Ég sé ekki að það sé nein sérstök lausn að láta þjálfarann fara. Þetta eru reyndir leikmenn og nú verður hver og einn að grafa svolítið djúpt í sjálfan sig, gera betur og standa saman,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs Kristjánssonar
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Enginn beygur í mér svo lengi sem mér er treyst fyrir þessu verkefni Þjálfari FH var svekktur með tapið fyrir KA en sagði frammistöðuna mun betri en gegn HK í síðustu umferð. 28. júlí 2019 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Bara eitt lið í Pepsi Max með lélegri markatölu en FH-liðið Tvö hundruð mínútur án marks og tveir stigalausir leikir í röð. Það er þungskýjað yfir Kaplakrika þessa dagana. 29. júlí 2019 15:00 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Ólafur: Enginn beygur í mér svo lengi sem mér er treyst fyrir þessu verkefni Þjálfari FH var svekktur með tapið fyrir KA en sagði frammistöðuna mun betri en gegn HK í síðustu umferð. 28. júlí 2019 20:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15
Bara eitt lið í Pepsi Max með lélegri markatölu en FH-liðið Tvö hundruð mínútur án marks og tveir stigalausir leikir í röð. Það er þungskýjað yfir Kaplakrika þessa dagana. 29. júlí 2019 15:00
Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05