Sagnfræði á toppnum Kolbrún Berþórsdóttir skrifar 9. ágúst 2019 08:30 Bókin er afar vinsæl. Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Í Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Harari yfir gjörvalla mannkynssöguna, frá árdögum til nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig sagan hefur mótað manninn og maðurinn söguna. Hann leitast meðal annars við að svara spurningum eins og: Hvers vegna varð tegundin okkar ofan á í baráttunni um yfirráð jarðarinnar? Hvað varð til þess að forfeður okkar og formæður hópuðu sig saman og fóru að byggja borgir og stofna ríki? Hvernig stóð á því að við mótuðum hugmyndir um guði, þjóðerni, mannréttindi; bjuggum til gjaldmiðla, lög og kenningar sem við treystum? Hvernig urðum við þrælar skriffinnsku, skipulags og neysluhyggju? Og hvert stefnum við, hvernig verður framtíð mannkynsins? Bókin hefur hefur farið sigurför um heiminn; hún hefur komið út í 49 löndum og selst í meira en 5 milljónum eintaka. Í öðru sæti metsölulistans er Svört perla eftir hina sívinsælu Lizu Marklund og í því þriðja og fjórða eru sömuleiðis glæpasögur, Annabelle eftir Linu Bengtsdotter og Feilspor eftir Maria Adolfsdotter. Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Í Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Harari yfir gjörvalla mannkynssöguna, frá árdögum til nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig sagan hefur mótað manninn og maðurinn söguna. Hann leitast meðal annars við að svara spurningum eins og: Hvers vegna varð tegundin okkar ofan á í baráttunni um yfirráð jarðarinnar? Hvað varð til þess að forfeður okkar og formæður hópuðu sig saman og fóru að byggja borgir og stofna ríki? Hvernig stóð á því að við mótuðum hugmyndir um guði, þjóðerni, mannréttindi; bjuggum til gjaldmiðla, lög og kenningar sem við treystum? Hvernig urðum við þrælar skriffinnsku, skipulags og neysluhyggju? Og hvert stefnum við, hvernig verður framtíð mannkynsins? Bókin hefur hefur farið sigurför um heiminn; hún hefur komið út í 49 löndum og selst í meira en 5 milljónum eintaka. Í öðru sæti metsölulistans er Svört perla eftir hina sívinsælu Lizu Marklund og í því þriðja og fjórða eru sömuleiðis glæpasögur, Annabelle eftir Linu Bengtsdotter og Feilspor eftir Maria Adolfsdotter.
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning