Pepsi Max mörkin: „Þetta sýnir að Arnþór Ingi er með alvöru hreðjar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 10:30 Arnþór Ingi Kristinsson fær boltann á mjög viðkvæman stað eftir þrumuskot frá Stefáni Alexander Ljubicic. Skjámynd/Stöð 2 Sport KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og hefur komið með sína einstöku ósérhlífni inn á miðjuna hjá toppliði KR í Pepsi Max deild karla í sumar. Arnþór Ingi Kristinsson kom til KR frá Víkingum í vetur og það voru ekki allir á því að honum tækist að vinna sér sæti í byrjunarliði Vesturbæjarliðsins hvað þá að taka að sér lykilhlutverk eins og hann hefur verið í á þessari leiktíð. En hversu harður er hann? Pepsi Max mörkin sýndu dæmi um það í þætti sínum í gær þar sem farið var yfir fimmtándu umferðina. KR vann þá 5-2 sigur á Grindavík og er enn þá með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. „Við skulum bara láta hljóð og myndir tala,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna, áður en sýnt var frá atvikinu með Arnþóri Inga Kristinssyni í leiknum á móti Grindavík. Það mátti heyra smellinn út á Nes þegar Grindvíkingurinn Stefán Alexander Ljubicic skaut boltanum með miklum krafti í mjög viðkvæman stað á Arnþóri Inga og af mjög stuttu færi. „Reynir, að Arnþór Ingi skuli standa upp eftir þetta,“ sagði Hörður en Arnþór Ingi fékk boltann beint í punginn. „Hann er ótrúlegur. Þetta er hörku nagli sem KR-inga vantaði. Það að hann skuli standa upp eftir þetta sýnir að hann er með alvöru hreðjar,“ sagði Reynur Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Það má sjá atvikið og umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Pungspark Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og hefur komið með sína einstöku ósérhlífni inn á miðjuna hjá toppliði KR í Pepsi Max deild karla í sumar. Arnþór Ingi Kristinsson kom til KR frá Víkingum í vetur og það voru ekki allir á því að honum tækist að vinna sér sæti í byrjunarliði Vesturbæjarliðsins hvað þá að taka að sér lykilhlutverk eins og hann hefur verið í á þessari leiktíð. En hversu harður er hann? Pepsi Max mörkin sýndu dæmi um það í þætti sínum í gær þar sem farið var yfir fimmtándu umferðina. KR vann þá 5-2 sigur á Grindavík og er enn þá með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. „Við skulum bara láta hljóð og myndir tala,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna, áður en sýnt var frá atvikinu með Arnþóri Inga Kristinssyni í leiknum á móti Grindavík. Það mátti heyra smellinn út á Nes þegar Grindvíkingurinn Stefán Alexander Ljubicic skaut boltanum með miklum krafti í mjög viðkvæman stað á Arnþóri Inga og af mjög stuttu færi. „Reynir, að Arnþór Ingi skuli standa upp eftir þetta,“ sagði Hörður en Arnþór Ingi fékk boltann beint í punginn. „Hann er ótrúlegur. Þetta er hörku nagli sem KR-inga vantaði. Það að hann skuli standa upp eftir þetta sýnir að hann er með alvöru hreðjar,“ sagði Reynur Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Það má sjá atvikið og umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Pungspark
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira