Villisvínagrín skekur netheima Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 11:06 Villisvín í Frakklandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Arterra Umræða um skotvopnalöggjöf hefur verið í hámæli í Bandaríkjunum síðustu daga vegna fjölda skotárása um helgina. Umræðan hefur þó ekki aðeins einkennst af alvarleika en mikið grín spratt upp á Twitter eftir að William McNabb, íbúi í dreifbýli í Arkansas, spurði: „Hvernig á ég að drepa 30-50 villisvín sem hlaupa inn í garðinn minn á innan við 3-5 mínútum á meðan ungu börnin mín leika sér?“Sjá einnig: Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðgaSjá einnig: Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímumLegit question for rural Americans - How do I kill the 30-50 feral hogs that run into my yard within 3-5 mins while my small kids play? — William McNabb (@WillieMcNabb) August 4, 2019 Þrátt fyrir grínið sem hefur skapast í kring um svar McNabb eru villisvínahjarðir alvöru vandamál í sumum hlutum Bandaríkjanna. Villisvínin valda oft miklum skaða á ræktuðu landi þar sem þau róta upp jarðvegi til að nálgast fæði.thinking about the emotional toll of regularly using a machine gun to kill 30-50 feral hogs that illegally enter your property within 3-5 minutes of seeing your children pic.twitter.com/Y7fXIfQ083 — pierre menard (@PierreMenard) August 5, 2019sorry boss can’t come in. 30-50 feral hogs came running into my yard again. yeah. about 3-5 mins. where my children play. yeah. see you tomorrow — beth mccoll (@imteddybless) August 5, 2019I am: Gay Straight 30-50 Feral Hogs Looking for: Money Love Small kids in a yard — dirk diggler (@TakeForGrantd) August 5, 2019 Samkvæmt Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna valda villisvín meira en 183 milljarða króna skaða á hverju ári. Evan Wood, ritstjóri Missouri Life, segir veiði ekki vera lausnina við plágunni. Þegar veiðar hafi verið leyfðar hafi stofn villisvína stækkað töluvert.Búsvæði villisvína árið 2018.USDA Bandaríkin Mest lesið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Lífið Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Umræða um skotvopnalöggjöf hefur verið í hámæli í Bandaríkjunum síðustu daga vegna fjölda skotárása um helgina. Umræðan hefur þó ekki aðeins einkennst af alvarleika en mikið grín spratt upp á Twitter eftir að William McNabb, íbúi í dreifbýli í Arkansas, spurði: „Hvernig á ég að drepa 30-50 villisvín sem hlaupa inn í garðinn minn á innan við 3-5 mínútum á meðan ungu börnin mín leika sér?“Sjá einnig: Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðgaSjá einnig: Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímumLegit question for rural Americans - How do I kill the 30-50 feral hogs that run into my yard within 3-5 mins while my small kids play? — William McNabb (@WillieMcNabb) August 4, 2019 Þrátt fyrir grínið sem hefur skapast í kring um svar McNabb eru villisvínahjarðir alvöru vandamál í sumum hlutum Bandaríkjanna. Villisvínin valda oft miklum skaða á ræktuðu landi þar sem þau róta upp jarðvegi til að nálgast fæði.thinking about the emotional toll of regularly using a machine gun to kill 30-50 feral hogs that illegally enter your property within 3-5 minutes of seeing your children pic.twitter.com/Y7fXIfQ083 — pierre menard (@PierreMenard) August 5, 2019sorry boss can’t come in. 30-50 feral hogs came running into my yard again. yeah. about 3-5 mins. where my children play. yeah. see you tomorrow — beth mccoll (@imteddybless) August 5, 2019I am: Gay Straight 30-50 Feral Hogs Looking for: Money Love Small kids in a yard — dirk diggler (@TakeForGrantd) August 5, 2019 Samkvæmt Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna valda villisvín meira en 183 milljarða króna skaða á hverju ári. Evan Wood, ritstjóri Missouri Life, segir veiði ekki vera lausnina við plágunni. Þegar veiðar hafi verið leyfðar hafi stofn villisvína stækkað töluvert.Búsvæði villisvína árið 2018.USDA
Bandaríkin Mest lesið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Lífið Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira