Nýsjálendingar taka skref í átt að því að heimila þungunarrof Andri Eysteinsson skrifar 5. ágúst 2019 19:00 Andrew Little, dómsmálaráðherra Nýja Sjálands lagði frumvarpið fram. Getty/Hagen Hopkins Dómsmálaráðherra Nýja Sjálands, Andrew Little, lagði í dag fram frumvarp fyrir nýsjálenska þingið sem snýr að því þungunarrof verði heimilt í landinu. CNN greinir frá. Með frumvarpinu verður þungunarrof fært um málaflokk í löggjöf landsins. Nú eru lagaákvæði sem snúa að þungunarrofi innan hegningalagabálks Nýja Sjálands en verði frumvarpið samþykkt munu lögin falla undir heilbrigðismál. Með þessari breytingu mun aðgengi að þungunnarrofi stóraukast í landinu en nú er þungunarrof einungis heimilað sé heilsu móður stefnt í hættu, vegna sifjaspells eða vegna fósturgalla. „Öruggt þungunarrof ætti að vera meðhöndlað sem heilbrigðismál. Kona hefur rétt á því að ákveða hvað verður um líkama hennar,“ sagði dómsmálaráðherrann Little í yfirlýsingu. Frumvarpið mun gera konum kleift að binda enda á þungun án samráðs við lækna fram að 20 viku meðgöngunnar. Sé lengra liðið verður þó enn að leita til læknis áður en haldið er á stofu þar sem aðgerðirnar eru framkvæmdar. „Þungunarrof er eina læknisfræðilega aðgerðin sem er enn glæpur í Nýja Sjálandi. Það er kominn tími á breytingar. Þetta frumvarp mun þungunarrofslöggjöfinni í nútímann með því að samræma löggjöf með sambærilegri löggjöf annarra ríkja,“ sagði Little. Nýja-Sjáland Þungunarrof Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Dómsmálaráðherra Nýja Sjálands, Andrew Little, lagði í dag fram frumvarp fyrir nýsjálenska þingið sem snýr að því þungunarrof verði heimilt í landinu. CNN greinir frá. Með frumvarpinu verður þungunarrof fært um málaflokk í löggjöf landsins. Nú eru lagaákvæði sem snúa að þungunarrofi innan hegningalagabálks Nýja Sjálands en verði frumvarpið samþykkt munu lögin falla undir heilbrigðismál. Með þessari breytingu mun aðgengi að þungunnarrofi stóraukast í landinu en nú er þungunarrof einungis heimilað sé heilsu móður stefnt í hættu, vegna sifjaspells eða vegna fósturgalla. „Öruggt þungunarrof ætti að vera meðhöndlað sem heilbrigðismál. Kona hefur rétt á því að ákveða hvað verður um líkama hennar,“ sagði dómsmálaráðherrann Little í yfirlýsingu. Frumvarpið mun gera konum kleift að binda enda á þungun án samráðs við lækna fram að 20 viku meðgöngunnar. Sé lengra liðið verður þó enn að leita til læknis áður en haldið er á stofu þar sem aðgerðirnar eru framkvæmdar. „Þungunarrof er eina læknisfræðilega aðgerðin sem er enn glæpur í Nýja Sjálandi. Það er kominn tími á breytingar. Þetta frumvarp mun þungunarrofslöggjöfinni í nútímann með því að samræma löggjöf með sambærilegri löggjöf annarra ríkja,“ sagði Little.
Nýja-Sjáland Þungunarrof Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira