Sat föst í bíl sínum í sex daga eftir bílveltu Sylvía Hall skrifar 3. ágúst 2019 22:30 Bastide sat föst í bílnum í sex daga. samsett/AP Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. Bílinn endaði á hvolfi og sat hún föst í bílnum í sex daga eftir slysið. Að sögn Bastide hringdi síminn hennar stanslaust fyrstu nóttina. Hún reyndi að ná í hann en var of verkjuð til þess að hreyfa sig eftir slysið. Daginn eftir hætti síminn svo að hringja og þá vissi hún að rafhlaðan var tóm. „Ég reyndi að öskra þegar ég heyrði í fólki en það heyrði greinilega enginn í mér,“ sagði Bastide í samtali við ríkisfjölmiðilinn. Á sama tíma reið hitabylgja yfir landið og fór hitinn hæst yfir fjörutíu gráður. Hún náði að halda í sér lífinu með því að drekka vatnsflöskur sem hún hafði safnað og geymt í bíl sínum eftir að stormur reið yfir svæðið. „Hitinn var kæfandi í fyrstu. Ég náði að opna hurð með fætinum. Svo fór að rigna yfir helgina og það var gott. Á hinn bóginn þurfti ég að sofa í vatni í tvær nætur. Mér var kalt og ég skalf allan tímann,“ segir hún og bætir við að það hafi verið erfiðast að liggja á brotnu gleri. Vinir fjölskyldu Bastide komu auga á bíl hennar þegar þeir voru að dreifa auglýsingum þar sem lýst var eftir henni. Þeir gerðu lögreglu viðvart sem bjargaði Bastide úr bílflakinu. Belgía Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. Bílinn endaði á hvolfi og sat hún föst í bílnum í sex daga eftir slysið. Að sögn Bastide hringdi síminn hennar stanslaust fyrstu nóttina. Hún reyndi að ná í hann en var of verkjuð til þess að hreyfa sig eftir slysið. Daginn eftir hætti síminn svo að hringja og þá vissi hún að rafhlaðan var tóm. „Ég reyndi að öskra þegar ég heyrði í fólki en það heyrði greinilega enginn í mér,“ sagði Bastide í samtali við ríkisfjölmiðilinn. Á sama tíma reið hitabylgja yfir landið og fór hitinn hæst yfir fjörutíu gráður. Hún náði að halda í sér lífinu með því að drekka vatnsflöskur sem hún hafði safnað og geymt í bíl sínum eftir að stormur reið yfir svæðið. „Hitinn var kæfandi í fyrstu. Ég náði að opna hurð með fætinum. Svo fór að rigna yfir helgina og það var gott. Á hinn bóginn þurfti ég að sofa í vatni í tvær nætur. Mér var kalt og ég skalf allan tímann,“ segir hún og bætir við að það hafi verið erfiðast að liggja á brotnu gleri. Vinir fjölskyldu Bastide komu auga á bíl hennar þegar þeir voru að dreifa auglýsingum þar sem lýst var eftir henni. Þeir gerðu lögreglu viðvart sem bjargaði Bastide úr bílflakinu.
Belgía Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira