Víðir: Loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn sem eru tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir Einar Kárason skrifar 3. ágúst 2019 16:30 Víðir Þorvarðarson, fyrirliði Eyjamanna. vísir/daníel „Þetta er orðið erfitt hjá okkur,“ sagði Víðir Þorvarðarson, fyrirliði ÍBV, eftir tapið gegn HK í dag. „Við spiluðum vel í dag en en ein helvítis mistökin kosta okkur. Þegar maður er kominn í þessa stöðu þá margfaldast allt mótlæti í hausnum á manni. Þetta er ógeðslega erfitt ef ég á að segja eins og er. Menn lögðu sig heldur betur fram og hentu líkama fyrir málstaðinn en því miður töðum við. Enn eitt skiptið.” Eina mark leiksins kom strax í byrjun síðari hálfleiks án þess að hvorugt liðið hafi skapað sér alvöru marktækifæri. „Þess vegna eru þetta ógeðslega mikið vonbrigði. Það hefur verið helvítis ströggl að halda hreinu í sumar og það virtist vera að ganga ágætlega í dag en við verðum bara að byggja á þessu.” „Credit til HK. Þeir eru vel drillaðir og skipulagðir. Við reyndum að komast afturfyrir þá sem gekk svona ágætlega til að byrja með. Þegar þeir skora þá henda þeir sér algjörlega allir aftur og halda því sem er komið þannig að það var erfitt að finna færi í dag. Því miður.” Gengi liðsins í sumar hefur ekki verið gott og liðið er svo gott sem fallið niður í Inkasso deildina. Félagið seldi Sindra Snæ Magnússon til ÍA í glugganum og svo virðist sem liðið og stjórn félagssins sé að undirbúa sig fyrir komandi tíð. „Ég held áfram að berjast í Pepsi Max deildinni. Ég er í Pepsi Max deildinni. Það eru aðrir menn að taka ákvarðanir sem líta út fyrir að við séum að henda árum í bát og sumir virðast vera fallnir.“ „ÍBV fellur ekki á einum manni. Það eru síðustu 9 mánuðir sem hafa bara verið í lausu lofti og loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn og tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir. Þó ég sé ósammála þeim ákvörðunum þá eru þeir allavega til staðar til að taka þær,” sagði Víðir að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Þetta er orðið erfitt hjá okkur,“ sagði Víðir Þorvarðarson, fyrirliði ÍBV, eftir tapið gegn HK í dag. „Við spiluðum vel í dag en en ein helvítis mistökin kosta okkur. Þegar maður er kominn í þessa stöðu þá margfaldast allt mótlæti í hausnum á manni. Þetta er ógeðslega erfitt ef ég á að segja eins og er. Menn lögðu sig heldur betur fram og hentu líkama fyrir málstaðinn en því miður töðum við. Enn eitt skiptið.” Eina mark leiksins kom strax í byrjun síðari hálfleiks án þess að hvorugt liðið hafi skapað sér alvöru marktækifæri. „Þess vegna eru þetta ógeðslega mikið vonbrigði. Það hefur verið helvítis ströggl að halda hreinu í sumar og það virtist vera að ganga ágætlega í dag en við verðum bara að byggja á þessu.” „Credit til HK. Þeir eru vel drillaðir og skipulagðir. Við reyndum að komast afturfyrir þá sem gekk svona ágætlega til að byrja með. Þegar þeir skora þá henda þeir sér algjörlega allir aftur og halda því sem er komið þannig að það var erfitt að finna færi í dag. Því miður.” Gengi liðsins í sumar hefur ekki verið gott og liðið er svo gott sem fallið niður í Inkasso deildina. Félagið seldi Sindra Snæ Magnússon til ÍA í glugganum og svo virðist sem liðið og stjórn félagssins sé að undirbúa sig fyrir komandi tíð. „Ég held áfram að berjast í Pepsi Max deildinni. Ég er í Pepsi Max deildinni. Það eru aðrir menn að taka ákvarðanir sem líta út fyrir að við séum að henda árum í bát og sumir virðast vera fallnir.“ „ÍBV fellur ekki á einum manni. Það eru síðustu 9 mánuðir sem hafa bara verið í lausu lofti og loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn og tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir. Þó ég sé ósammála þeim ákvörðunum þá eru þeir allavega til staðar til að taka þær,” sagði Víðir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00