Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 09:00 Messi vikið af velli. vísir/getty Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars. Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars.
Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30
„Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00
Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32