Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á árás á brúðkaup Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2019 14:18 Byrjað var að grafa fórnarlömb sjálfsmorðsárásarinnar strax í dag. Vísir/EPA Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni. Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni.
Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38