Neytendasamtökin skera upp herör gegn smálánastarfsemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. ágúst 2019 14:11 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Þorbjörn Þórðarson Neytendasamtökin hafa sent inn umsögn um fyrirhugað frumvarp atvinnuvegaráðuneytisins um til breytingar á lögum til að taka á ólöglegri smálánastarfsemi. Í umsögn Neytendasamtakanna kemur fram að samtökin telji nauðsynlegt að heildstætt átak margra aðila eigi sér stað til þess að unnt sé að tryggja að ólögmæt lánastarfsemi þrífist ekki hérlendis. Samtökin hafa sett fram fimmtán tillögur sem útfærðar eru nánar í umsögninni. Umsögnina í heild sinni má nálgast hér. Atriðin fimmtán má svo sjá hér að neðan:Tryggja þarf að enginn geti greitt hærra hærri vexti enn lög gera ráð fyrir.Smálánafyrirtækjum ber að vera skráningar- og/eða leyfisskylt.Lánveitandi skuli bera sönnunarbyrði fyrir því að lánveitandi sé borgunarmaður fyrir láni.Tilhögun eftirlits með lánafyrirtækjum verði breytt þannig að Fjármálaeftirlitið fari með allt eftirlit og hafi virk úrræði til að bregðast við ólögmætri lánastarfsemi.Regluverki verði breytt þannig að lántakar hafi skýlausan rétt á að fá sundurliðun á lánum, innheimtukostnaði og vöxtum.Þak verði sett á allan innheimtukostnað, þar með talið löginnheimtu, eins og í tilfelli frum- og milliinnheimtu.Virkt eftirlit og úrræði standi neytendum til boða ef verið er að innheimta ólögmætar kröfur. Fjármálaeftirlitið fari með eftirlit með öllum innheimtufyrirtækjum.Endurskoða þurfi verkferla og heimildir fyrirtækja til að skrá aðila á vanskilaskrá. Jafnframt að slíkum fyrirtækjum beri að veita tölulegar upplýsingar úr rekstri sínum um umfang og greiningu vanskila.Bregðast þarf við víðtækum skuldfærsluheimildum í skilmálum þar sem lántakanda er gert að samþykkja t.d. framtíðar skuldfærslur af bankareikningi eða korti.Koma þarf í veg fyrir ágenga markaðssetningu smálánafyrirtækja.Fella smálán undir gildissvið laga um lagaskil á sviði samningaréttar.Lækka þarf hámark árlegrar hlutfallstölu kostnaðar lána.Tryggja þarf neytendum skilvirk og ódýr úrræði til að leita réttar síns vegna brota á lánastarfsemi, innheimtu og skuldfærslu.Tryggja þarf rannsóknir á sviði neytendamála og ekki síst á sviði fjármála.Efla þarf fjármálalæsi og jafnframt að tryggja að umhverfi hins opinbera og atvinnulífs styðji við almenning.Samtökin í góðu sambandi við stjórvöld í baráttunni „Samtökin hafa frá upphafi barist gegn þessum ólöglegu smálánum og í gegnum tíðina höfum við verið stjórnvöldum innan handar við að gera breytingar og við höfum verið mjög dugleg að benda á þetta mein sem smálánin eru. Til dæmis má nefna 2017 skrifuðum við bréf til ráðuneytisins og í kjölfarið var stofnuð smálánanefnd sem skilaði af sér í upphafi árs tillögum og stórri skýrslu,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna í samtali við Vísi. Hann bætir við að undanfarna mánuði hafi samtökin skorið upp herör gegn smálánastarfsemi. „Þessar tillögur eru vonandi lokahnykkurinn í baráttunni því þetta það sem við höfum fundið í baráttunni að skorti í íslenskum lögum að tekið sé á.“ Samtökin telji að með þeim 15 atriðum sem lögð voru til megi endanlega loka fyrir „það mein sem smálán eru.“ Breki segist gera fastlega ráð fyrir því að tillögunum verði vel tekið af ráðuneytinu og þær muni skila árangri. „Ég hef ekki enn hitt einn heiðvirðan einstakling sem er ekki á mót smálánum,“ segir Breki að lokum. Neytendur Smálán Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Sjá meira
Neytendasamtökin hafa sent inn umsögn um fyrirhugað frumvarp atvinnuvegaráðuneytisins um til breytingar á lögum til að taka á ólöglegri smálánastarfsemi. Í umsögn Neytendasamtakanna kemur fram að samtökin telji nauðsynlegt að heildstætt átak margra aðila eigi sér stað til þess að unnt sé að tryggja að ólögmæt lánastarfsemi þrífist ekki hérlendis. Samtökin hafa sett fram fimmtán tillögur sem útfærðar eru nánar í umsögninni. Umsögnina í heild sinni má nálgast hér. Atriðin fimmtán má svo sjá hér að neðan:Tryggja þarf að enginn geti greitt hærra hærri vexti enn lög gera ráð fyrir.Smálánafyrirtækjum ber að vera skráningar- og/eða leyfisskylt.Lánveitandi skuli bera sönnunarbyrði fyrir því að lánveitandi sé borgunarmaður fyrir láni.Tilhögun eftirlits með lánafyrirtækjum verði breytt þannig að Fjármálaeftirlitið fari með allt eftirlit og hafi virk úrræði til að bregðast við ólögmætri lánastarfsemi.Regluverki verði breytt þannig að lántakar hafi skýlausan rétt á að fá sundurliðun á lánum, innheimtukostnaði og vöxtum.Þak verði sett á allan innheimtukostnað, þar með talið löginnheimtu, eins og í tilfelli frum- og milliinnheimtu.Virkt eftirlit og úrræði standi neytendum til boða ef verið er að innheimta ólögmætar kröfur. Fjármálaeftirlitið fari með eftirlit með öllum innheimtufyrirtækjum.Endurskoða þurfi verkferla og heimildir fyrirtækja til að skrá aðila á vanskilaskrá. Jafnframt að slíkum fyrirtækjum beri að veita tölulegar upplýsingar úr rekstri sínum um umfang og greiningu vanskila.Bregðast þarf við víðtækum skuldfærsluheimildum í skilmálum þar sem lántakanda er gert að samþykkja t.d. framtíðar skuldfærslur af bankareikningi eða korti.Koma þarf í veg fyrir ágenga markaðssetningu smálánafyrirtækja.Fella smálán undir gildissvið laga um lagaskil á sviði samningaréttar.Lækka þarf hámark árlegrar hlutfallstölu kostnaðar lána.Tryggja þarf neytendum skilvirk og ódýr úrræði til að leita réttar síns vegna brota á lánastarfsemi, innheimtu og skuldfærslu.Tryggja þarf rannsóknir á sviði neytendamála og ekki síst á sviði fjármála.Efla þarf fjármálalæsi og jafnframt að tryggja að umhverfi hins opinbera og atvinnulífs styðji við almenning.Samtökin í góðu sambandi við stjórvöld í baráttunni „Samtökin hafa frá upphafi barist gegn þessum ólöglegu smálánum og í gegnum tíðina höfum við verið stjórnvöldum innan handar við að gera breytingar og við höfum verið mjög dugleg að benda á þetta mein sem smálánin eru. Til dæmis má nefna 2017 skrifuðum við bréf til ráðuneytisins og í kjölfarið var stofnuð smálánanefnd sem skilaði af sér í upphafi árs tillögum og stórri skýrslu,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna í samtali við Vísi. Hann bætir við að undanfarna mánuði hafi samtökin skorið upp herör gegn smálánastarfsemi. „Þessar tillögur eru vonandi lokahnykkurinn í baráttunni því þetta það sem við höfum fundið í baráttunni að skorti í íslenskum lögum að tekið sé á.“ Samtökin telji að með þeim 15 atriðum sem lögð voru til megi endanlega loka fyrir „það mein sem smálán eru.“ Breki segist gera fastlega ráð fyrir því að tillögunum verði vel tekið af ráðuneytinu og þær muni skila árangri. „Ég hef ekki enn hitt einn heiðvirðan einstakling sem er ekki á mót smálánum,“ segir Breki að lokum.
Neytendur Smálán Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“