Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Ari Brynjólfsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 Björn Líndal Traustason, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna. Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39