Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. ágúst 2019 15:21 Singapore Sling með nýrri meðlimaskipan á Gauknum síðustu helgi. vísir/laufey soffía Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09