Rúnar: Höfum líka farið erfiða leið og unnið bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 16:15 Rúnar Kristinsson stöð 2 KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00
FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00