Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 20:18 Okjökull árið 1986 (t.v.) og Okið árið 2019 (t.h.) vísir/skjáskot Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari
Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira