Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. ágúst 2019 19:30 Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi sem segist vera kominn í jólaskap enda er hann að undirbúa jólaskinkuna um þessar mundir Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir að það séu enn rúmlega fjórir og hálfur mánuður til jóla þá er Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi farin að undirbúa jólin með því að vinna jólaskinkuna úr ær lærum. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu þar sem lambakjötið kemur úr héraði. Í Stykkishólmi eru nokkrir veitingastaðir sem eru alltaf jafn vinsælir hjá heimamönnum og ferðamönnum. Narfeyrarstofa er einn af þessum stöðum en þar vekur sérstaka athygli á veitingamaðurinn er með sína eigin kjötvinnslu þar sem hann vinnur allt sitt lambakjöt sjálfur áður en það fer á diskinn hjá gestum veitingastaðarins. „Við vinnum allt okkar kjöt sjálf, tökum það hér úr nágrenninu frá bænum Helgafelli. Við vinnum kjötið niður í steikur, nýtum allt af skepnunni, það er ekki bara fille, sem vex af lambinu, það þarf að nota aðeins meira“, segir Sæþór. Sæþór er nú þegar farin að undirbúa jólin þrátt fyrir að það séu nokkrir mánuðir í að þau gangi í garð. „Já, já, nú er verið að skinkugera ær læri, þau taka mjög langan tíma í verkun. Þetta er búin að vera mjög vinsæl vara hjá okkur. Þetta er bara frábær matur, ærkjötið er mjög vanmetið kjöt. Þetta er bragð mikið kjöt og alveg frábært í allskonar verkun“. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu í Stykkishólmi þar sem hann vinnur allt lambakjöt sem kemur af bænum Helgafelli í nágrenni Stykkishólms.Magnús HlynurSæþór segir frábært að reka veitingastað í Stykkishólmi þar sem allt hráefni, hvort sem það er kjöt eða fiskur kemur úr héraði enda segist hann alltaf vera kátur og hress. Já, alveg gargandi hress, komin í jólaskap, ekki spurning“, segir Sæþór og skellihlær. Narfeyrarstofa er einn af vinsælum veitingastöðum í Stykkishólmi.Magnús Hlynur Jól Jólamatur Landbúnaður Stykkishólmur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Þrátt fyrir að það séu enn rúmlega fjórir og hálfur mánuður til jóla þá er Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi farin að undirbúa jólin með því að vinna jólaskinkuna úr ær lærum. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu þar sem lambakjötið kemur úr héraði. Í Stykkishólmi eru nokkrir veitingastaðir sem eru alltaf jafn vinsælir hjá heimamönnum og ferðamönnum. Narfeyrarstofa er einn af þessum stöðum en þar vekur sérstaka athygli á veitingamaðurinn er með sína eigin kjötvinnslu þar sem hann vinnur allt sitt lambakjöt sjálfur áður en það fer á diskinn hjá gestum veitingastaðarins. „Við vinnum allt okkar kjöt sjálf, tökum það hér úr nágrenninu frá bænum Helgafelli. Við vinnum kjötið niður í steikur, nýtum allt af skepnunni, það er ekki bara fille, sem vex af lambinu, það þarf að nota aðeins meira“, segir Sæþór. Sæþór er nú þegar farin að undirbúa jólin þrátt fyrir að það séu nokkrir mánuðir í að þau gangi í garð. „Já, já, nú er verið að skinkugera ær læri, þau taka mjög langan tíma í verkun. Þetta er búin að vera mjög vinsæl vara hjá okkur. Þetta er bara frábær matur, ærkjötið er mjög vanmetið kjöt. Þetta er bragð mikið kjöt og alveg frábært í allskonar verkun“. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu í Stykkishólmi þar sem hann vinnur allt lambakjöt sem kemur af bænum Helgafelli í nágrenni Stykkishólms.Magnús HlynurSæþór segir frábært að reka veitingastað í Stykkishólmi þar sem allt hráefni, hvort sem það er kjöt eða fiskur kemur úr héraði enda segist hann alltaf vera kátur og hress. Já, alveg gargandi hress, komin í jólaskap, ekki spurning“, segir Sæþór og skellihlær. Narfeyrarstofa er einn af vinsælum veitingastöðum í Stykkishólmi.Magnús Hlynur
Jól Jólamatur Landbúnaður Stykkishólmur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira