Farsóttarhúsið í Þingholtunum falt Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 14:52 Farsóttarhúsið var byggt á árunum 1882-1884. Vísir Farsóttarhúsið, 563 fermetra einbýlishús við Þingholtsstræti 25 í miðbæ Reykjavíkur er nú til sölu. Um er að ræða timburhús sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-84. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinu auk þess sem að heimild er fyrir því að byggja 186 fermetra hús á lóð við hlið hússins. Húsið þarfnast þó allsherjar standsetningar að innan. Húsið hýsti á árum áður aðstöðu fyrir farsóttarsjúklinga og dregur það nafn af því. Farsóttarhúsið var eins og áður segir byggt á árunum 1882-1884 og er því elsta hús landsins sem byggt var sérstaklega sem spítali. Var í húsinu helsti spítali borgarinnar þar til að Landakotsspítali var byggður árið 1902. Var húsið þá gert að íbúðarhúsnæði í nokkur ár þar til að heilbrigðisstarfsemi hófst að nýju árið 1920. Á síðari árum var húsið nýtt sem gistiskýli fyrir þá sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Heimilað er að skipta húsinu í fjórar íbúðir en óheimilt verður að reka þar gististarfsemi. Sama gildir um húsið sem heimilt er að reisa á lóðinni við hliðina. Heimild er fyrir tveggja hæða húsi með risi og kjallara sem nýta má sem íbúðarhús eða hreinlega atvinnustarfsemi, þó enga gististarfsemi. Þá mega íbúðir ekki verða fleiri en ein og verður húsið að Þingholtsstræti 25b.Sjá má sölusíðu Farsóttarhússins hérHeimilt er að byggja hús á lóðinni, Þingholtsstræti 25b Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Farsóttarhúsið, 563 fermetra einbýlishús við Þingholtsstræti 25 í miðbæ Reykjavíkur er nú til sölu. Um er að ræða timburhús sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-84. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinu auk þess sem að heimild er fyrir því að byggja 186 fermetra hús á lóð við hlið hússins. Húsið þarfnast þó allsherjar standsetningar að innan. Húsið hýsti á árum áður aðstöðu fyrir farsóttarsjúklinga og dregur það nafn af því. Farsóttarhúsið var eins og áður segir byggt á árunum 1882-1884 og er því elsta hús landsins sem byggt var sérstaklega sem spítali. Var í húsinu helsti spítali borgarinnar þar til að Landakotsspítali var byggður árið 1902. Var húsið þá gert að íbúðarhúsnæði í nokkur ár þar til að heilbrigðisstarfsemi hófst að nýju árið 1920. Á síðari árum var húsið nýtt sem gistiskýli fyrir þá sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Heimilað er að skipta húsinu í fjórar íbúðir en óheimilt verður að reka þar gististarfsemi. Sama gildir um húsið sem heimilt er að reisa á lóðinni við hliðina. Heimild er fyrir tveggja hæða húsi með risi og kjallara sem nýta má sem íbúðarhús eða hreinlega atvinnustarfsemi, þó enga gististarfsemi. Þá mega íbúðir ekki verða fleiri en ein og verður húsið að Þingholtsstræti 25b.Sjá má sölusíðu Farsóttarhússins hérHeimilt er að byggja hús á lóðinni, Þingholtsstræti 25b
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira