Finnst skemmtilegast að elda og ferðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 12:00 Ingibjörg er stoltust af því hve systurdóttir hennar lítur upp til hennar. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira