Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2019 20:00 Thomas Mikkelsen skorar gegn FH í gærkvöldi. vísir/skjáskot Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Flest mörkin komu í Krikanum þar sem Breiðablik ríghélt í 2. sætið með 4-2 sigri á FH. FH komst í 2-0 í leiknum en gestirnir úr Kópavogi komu til baka. Valur og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í afar fjörugum leik þar sem mikið gekk á. Umdeilt mark var dæmt af Stjörnunni en nánar má lesa um það hér að neðan. Í Árbænum vann Fylkir mikilvægan sigur á spútnikliði HK en sigurmarkið skoraði Geoffrey Castillion hálftíma fyrir leikslok. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27. ágúst 2019 15:00 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27. ágúst 2019 09:37 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27. ágúst 2019 15:38 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Flest mörkin komu í Krikanum þar sem Breiðablik ríghélt í 2. sætið með 4-2 sigri á FH. FH komst í 2-0 í leiknum en gestirnir úr Kópavogi komu til baka. Valur og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í afar fjörugum leik þar sem mikið gekk á. Umdeilt mark var dæmt af Stjörnunni en nánar má lesa um það hér að neðan. Í Árbænum vann Fylkir mikilvægan sigur á spútnikliði HK en sigurmarkið skoraði Geoffrey Castillion hálftíma fyrir leikslok. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27. ágúst 2019 15:00 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27. ágúst 2019 09:37 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27. ágúst 2019 15:38 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27. ágúst 2019 15:00
Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27. ágúst 2019 09:37
Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00
Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27. ágúst 2019 15:38
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27. ágúst 2019 12:30