Ólafur: Við eigum að slátra leiknum í 2-0 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2019 20:27 Ólafur á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/daníel „Við eigum að slátra leiknum í 2-0. Við erum með þannig tök á leiknum að þriðja markið hefði verið djöfulli sætt. 2-1 inn í hálfleik svo sem staða sem við hefðum fyrirfram getað sætt okkur við svona þannig séð og mér fannst það soft mark frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað hefði farið úrskeiðis hjá FH-liðinu en liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Breiðabliki á heimavelli. Ólafur hélt áfram að ræða hvað fór úrskeiðis. „Við missum mann upp í horn og skot fyrir utan teig sem siglir í gegn og í stöðunni 2-1 fær Davíð [Þór Viðarsson, fyrirliði FH] rautt, taldur ræna upplögðu marktækifæri. Þegar við erum að endurskipuleggja liðið þá jafna þeir og þar töpum við návígi inn í teig. Það má segja það sama um þriðja markið.“ Ólafur var spurður út í það hvort hann væri ósammála því að Davíð hefði rænt Brynjólf upplögðu marktækifæri. „Það eru eflaust misjöfn sjónarhorn á það en ég heyrði það hérna að hann hefði verið talinn ræna upplögðu marktækifæri og ég get svo sem ekki sagt neitt um það fyrr en ég sé það.“ Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort FH liðið myndi ekki reyna að taka það með sér sem þeir gerðu vel í dag frekar en hvað fór úrskeiðis. „Við hendum þessum leik bara aftur fyrir okkur. Þetta eru þrjú stig sem við fáum ekki og það er leikur við Stjörnuna á laugardaginn og við getum ekkert gert í þessum helvítis leik. Hann er búinn og það þarf að bitna á Stjörnunni á laugardaginn kemur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Við eigum að slátra leiknum í 2-0. Við erum með þannig tök á leiknum að þriðja markið hefði verið djöfulli sætt. 2-1 inn í hálfleik svo sem staða sem við hefðum fyrirfram getað sætt okkur við svona þannig séð og mér fannst það soft mark frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað hefði farið úrskeiðis hjá FH-liðinu en liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Breiðabliki á heimavelli. Ólafur hélt áfram að ræða hvað fór úrskeiðis. „Við missum mann upp í horn og skot fyrir utan teig sem siglir í gegn og í stöðunni 2-1 fær Davíð [Þór Viðarsson, fyrirliði FH] rautt, taldur ræna upplögðu marktækifæri. Þegar við erum að endurskipuleggja liðið þá jafna þeir og þar töpum við návígi inn í teig. Það má segja það sama um þriðja markið.“ Ólafur var spurður út í það hvort hann væri ósammála því að Davíð hefði rænt Brynjólf upplögðu marktækifæri. „Það eru eflaust misjöfn sjónarhorn á það en ég heyrði það hérna að hann hefði verið talinn ræna upplögðu marktækifæri og ég get svo sem ekki sagt neitt um það fyrr en ég sé það.“ Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort FH liðið myndi ekki reyna að taka það með sér sem þeir gerðu vel í dag frekar en hvað fór úrskeiðis. „Við hendum þessum leik bara aftur fyrir okkur. Þetta eru þrjú stig sem við fáum ekki og það er leikur við Stjörnuna á laugardaginn og við getum ekkert gert í þessum helvítis leik. Hann er búinn og það þarf að bitna á Stjörnunni á laugardaginn kemur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45