Prófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð: „Mesti viðbjóður sem ég hef smakkað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:15 Shay Spence og Pizzadillan. Mynd/Skjáskot Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri „Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Það kannast ef til vill margir við uppskriftarmyndbönd sem birt eru á Facebook þar sem sjá má skref fyrir skref hvernig elda eigi tilteknar uppskriftir. Slík myndbönd geta verið gagnleg en það sem vakti athygli netverja að þessu sinni er hversu löng uppskriftin er, og hversu mörg skref þarf að stíga áður en hægt er að leggja sér „Pizzadilluna“ til munns.Myndbandið má sjá hér að neðan.I’m calling the FBI pic.twitter.com/X2jIlJmfEt — Yashar Ali (@yashar) August 24, 2019 „Alltaf þegar ég hélt að þetta væri að klárast kom nýtt skref,“ skrifaði Natasha Bertrand, fréttamaður Politico á Twitter. Ekki skrýtið þar sem uppskriftin felur í sér að útbúa BBQ kjúklingafylltar Quesadilla sem eru skornar niður og síðan djúpsteiktar, áður en þær eru settar í ofn með osti og pepperóní og bornar fram með dill-sósu, sem þarf einnig að útbúa. Pizzadilla, sjáiði til.Spurningin sem brennur á mörgum eftir að hafa séð uppskriftina er hvort þetta sé yfir höfuð gott á bragðið. Það var spurningin sem Shay Spence ákvað að reyna að svara meðþví að fylgja uppskriftinni skref fyrir skref.Óhætt er að segja að það hafi gengið brösuglega, líkt og sjá má hér að neðan. Útkoman: Hræðileg.„Ég bjóst við því að þetta yrði gott á svona ógeðslegan hátt einhvern veginn. Blandan af sætri BBQ-sósu, pítsusósunni og dill-sósunni...sannarlega mesti viðbjóður sem ég hef borðað,“ skrifaði Spence en fyriráhugasama má nálgast uppskriftina hérPrófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð Matur Samfélagsmiðlar Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri „Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Það kannast ef til vill margir við uppskriftarmyndbönd sem birt eru á Facebook þar sem sjá má skref fyrir skref hvernig elda eigi tilteknar uppskriftir. Slík myndbönd geta verið gagnleg en það sem vakti athygli netverja að þessu sinni er hversu löng uppskriftin er, og hversu mörg skref þarf að stíga áður en hægt er að leggja sér „Pizzadilluna“ til munns.Myndbandið má sjá hér að neðan.I’m calling the FBI pic.twitter.com/X2jIlJmfEt — Yashar Ali (@yashar) August 24, 2019 „Alltaf þegar ég hélt að þetta væri að klárast kom nýtt skref,“ skrifaði Natasha Bertrand, fréttamaður Politico á Twitter. Ekki skrýtið þar sem uppskriftin felur í sér að útbúa BBQ kjúklingafylltar Quesadilla sem eru skornar niður og síðan djúpsteiktar, áður en þær eru settar í ofn með osti og pepperóní og bornar fram með dill-sósu, sem þarf einnig að útbúa. Pizzadilla, sjáiði til.Spurningin sem brennur á mörgum eftir að hafa séð uppskriftina er hvort þetta sé yfir höfuð gott á bragðið. Það var spurningin sem Shay Spence ákvað að reyna að svara meðþví að fylgja uppskriftinni skref fyrir skref.Óhætt er að segja að það hafi gengið brösuglega, líkt og sjá má hér að neðan. Útkoman: Hræðileg.„Ég bjóst við því að þetta yrði gott á svona ógeðslegan hátt einhvern veginn. Blandan af sætri BBQ-sósu, pítsusósunni og dill-sósunni...sannarlega mesti viðbjóður sem ég hef borðað,“ skrifaði Spence en fyriráhugasama má nálgast uppskriftina hérPrófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð
Matur Samfélagsmiðlar Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira