Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2019 18:49 ÍBV hefur aðeins náð í eitt stig síðan Jeffs tók við liðinu. vísir/daníel „Bara svekktur, að tapa fótboltaleik er alltaf svekkjandi og mér fannst við eiga ágætis leik í dag. Byrjuðum leikinn vel en gáfum þessi tvö mörk fannst mér. Þetta var aldrei aukaspyrna í fyrra markinu en hann [Þorvaldur Árnason, dómari] var búinn að dæma aukaspyrnu og við verðum bara að klára varnarvinnuna og hreinsa boltann, við gerum það ekki. Í mark númer tvö var gefins víti. En strákarnir háldu áfram allan tímann, náðu að skora eitt mark og setja pressu á ÍA undir lokin en þetta var ekki nóg í dag,“ sagði svekktur Ian Jeffs að loknu 2-1 tapi ÍBV á Skipaskaga. Það er því endanlega ljóst er að Eyjamenn munu leika í Inkasso deildinni að ári. „Ég held þetta verði eins og það hefur verið núna síðustu 4-5 leiki. Við erum ekki búnir að pæla of mikið í þessu en vissum alveg að við værum í erfiðri stöðu. Við reynum að taka einn leik í einu og vorum ekki að pæla í neinu nema næsta verkefni. Strákarnir sýndu það í dag að þeir væru tilbúnir að berjast og gefa allt í þetta en ef þú ert að gefa mörk og ekki að skora nægilega mörg þá taparðu fótboltaleikjum. Það er bara þannig,“ sagði Jeffs að lokum aðspurður um hvernig stemningin í hópnum væri fyrir komandi leikjum. Að lokum var Jeffs spurður út í framtíðina. „Við klárum þessa fjóra leiki sem eru eftir og erum ekki að hugsa neitt lengra en það. Félagið er að skoða hvernig er hægt að gera hlutina betur og læra af mistökunum sem við gerðum í sumar. Ég get lært af þessu og ég held að leikmenn geti það líka,“ sagði Jeffs að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
„Bara svekktur, að tapa fótboltaleik er alltaf svekkjandi og mér fannst við eiga ágætis leik í dag. Byrjuðum leikinn vel en gáfum þessi tvö mörk fannst mér. Þetta var aldrei aukaspyrna í fyrra markinu en hann [Þorvaldur Árnason, dómari] var búinn að dæma aukaspyrnu og við verðum bara að klára varnarvinnuna og hreinsa boltann, við gerum það ekki. Í mark númer tvö var gefins víti. En strákarnir háldu áfram allan tímann, náðu að skora eitt mark og setja pressu á ÍA undir lokin en þetta var ekki nóg í dag,“ sagði svekktur Ian Jeffs að loknu 2-1 tapi ÍBV á Skipaskaga. Það er því endanlega ljóst er að Eyjamenn munu leika í Inkasso deildinni að ári. „Ég held þetta verði eins og það hefur verið núna síðustu 4-5 leiki. Við erum ekki búnir að pæla of mikið í þessu en vissum alveg að við værum í erfiðri stöðu. Við reynum að taka einn leik í einu og vorum ekki að pæla í neinu nema næsta verkefni. Strákarnir sýndu það í dag að þeir væru tilbúnir að berjast og gefa allt í þetta en ef þú ert að gefa mörk og ekki að skora nægilega mörg þá taparðu fótboltaleikjum. Það er bara þannig,“ sagði Jeffs að lokum aðspurður um hvernig stemningin í hópnum væri fyrir komandi leikjum. Að lokum var Jeffs spurður út í framtíðina. „Við klárum þessa fjóra leiki sem eru eftir og erum ekki að hugsa neitt lengra en það. Félagið er að skoða hvernig er hægt að gera hlutina betur og læra af mistökunum sem við gerðum í sumar. Ég get lært af þessu og ég held að leikmenn geti það líka,“ sagði Jeffs að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15