Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 22:42 Mæðgurnar Najin og Fatu ásamt kvendýri af Suður-Afrísku hvítnashyrninga ætt. getty/Jan Husar Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum norður-hvíta nashyrningsins í Kenía. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Svona aðgerð hefur aldrei áður verið framkvæmd. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Vonast er til að hægt verði að frjóvga eggin með frosnu sæði sem tekið var frá hvítum nashyrningi af þessari tegund sem nú er dáinn. Síðasta karldýrið, sem hét Súdan, dó í mars 2018. Tegundinni hefur nánast verið útrýmt vegna veiðiþjófnaðar og búsvæðaleysis. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokka, tegund sem heldur sig í Norður-Afríku og svo tegund sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin í suðrinu er ekki jafn illa sett og sú í norðri. Þeir sem stóðu að aðgerðinni voru Ol Pejeta verndarsvæðið, Leibniz Institute for Zoo & Wildlife Research, Dvur Králové dýragarðurinn í Tékklandi og Kenya Wildlife Service. „Við erum hæstánægð að þetta samstarf hafi fært okkur nær því að koma í veg fyrir útrýmingu norður-hvítu nashyrninganna,“ sagði John Waweru, framkvæmdarstjóri KWS. „Þetta snertir hjörtu okkar sérstaklega vegna dauða Súdans, síðasta karldýrsins, sem dó í hárri elli á síðasta ári í Kenía.“ Nashyrningarnir tveir sem enn lifa, móðir og dóttir hennar sem heita Najin og Fatu, búa á Ol Pejeta verndarsvæðinu í miðju Kenía og eru þær vaktaðar allan sólarhringinn. Verðir þeirra bera vopn. Vegna erfðagalla getur hvorug þeirra gengið með afkvæmi. Gert er ráð fyrir að fósturvísi verði komið fyrir í staðgöngumóður af tegund suður-hvítra nashyrninga í náinni framtíð. Tæknin, sem var beitt í aðgerðinni, hefur verið þróuð á undanförnum árum en er ekki fullkomlega örugg. Hætta er á að þótt að fósturvísum verði komið fyrir í legi annarra kvendýra muni meðganga ekki verða löng. Dýr Kenía Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43 Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum norður-hvíta nashyrningsins í Kenía. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Svona aðgerð hefur aldrei áður verið framkvæmd. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Vonast er til að hægt verði að frjóvga eggin með frosnu sæði sem tekið var frá hvítum nashyrningi af þessari tegund sem nú er dáinn. Síðasta karldýrið, sem hét Súdan, dó í mars 2018. Tegundinni hefur nánast verið útrýmt vegna veiðiþjófnaðar og búsvæðaleysis. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokka, tegund sem heldur sig í Norður-Afríku og svo tegund sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin í suðrinu er ekki jafn illa sett og sú í norðri. Þeir sem stóðu að aðgerðinni voru Ol Pejeta verndarsvæðið, Leibniz Institute for Zoo & Wildlife Research, Dvur Králové dýragarðurinn í Tékklandi og Kenya Wildlife Service. „Við erum hæstánægð að þetta samstarf hafi fært okkur nær því að koma í veg fyrir útrýmingu norður-hvítu nashyrninganna,“ sagði John Waweru, framkvæmdarstjóri KWS. „Þetta snertir hjörtu okkar sérstaklega vegna dauða Súdans, síðasta karldýrsins, sem dó í hárri elli á síðasta ári í Kenía.“ Nashyrningarnir tveir sem enn lifa, móðir og dóttir hennar sem heita Najin og Fatu, búa á Ol Pejeta verndarsvæðinu í miðju Kenía og eru þær vaktaðar allan sólarhringinn. Verðir þeirra bera vopn. Vegna erfðagalla getur hvorug þeirra gengið með afkvæmi. Gert er ráð fyrir að fósturvísi verði komið fyrir í staðgöngumóður af tegund suður-hvítra nashyrninga í náinni framtíð. Tæknin, sem var beitt í aðgerðinni, hefur verið þróuð á undanförnum árum en er ekki fullkomlega örugg. Hætta er á að þótt að fósturvísum verði komið fyrir í legi annarra kvendýra muni meðganga ekki verða löng.
Dýr Kenía Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43 Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05
Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59
Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43
Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51
Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34