Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 13:49 Leikarinn líkti hjónabandi við fjallgöngu. Það sé verkefni sem aldrei megi hætta að vinna að. Bloom kveðst reynslunni ríkari eftir skilnað við fyrisætuna Miröndu Kerr. Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30
Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45
Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45