Heimalind gata ársins í Kópavogi Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 20:01 eru Andri Steinn Hilmarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Margrét Friðriksdóttir forseti bæjarstjórnar og Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs auk yngstu íbúa Heimalindar sem hjálpuðu til við gróðursetningu trés í götu ársins. Aðsend Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar Kópavogur Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar
Kópavogur Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira