Laun bæjar- og sveitarstjóra þurfa að endurspegla ábyrgð og álag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. ágúst 2019 18:30 Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Baldur Hrafnkell Umræðan um launakjör bæjar- og sveitarstjóra er ósanngjörn að mati sviðsstjóra hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Miða þurfi laun þeirra við álag og ábyrgð. Sveitarfélögum er í sjálfvald sett hvort þau fari eftir leiðbeinandi reglum sambandsins um launakjör. Háar tekjur bæjar- og sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna á landinu á síðasta ári hefur víða verið gagnrýnd og sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í hádegisfréttum Bylgjunnar að alltaf séu að koma upp fleiri og fleiri dæmi um, til að mynda óréttlátan launamun æðstu stjórnenda og starfsmanna sem hann sagði að ógnað gæti Lífskjarasamningnum sem undirritaður var í vor. Samband íslenskra sveitarfélaga gerir launakönnun meðal kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar á tveggja ára fresti og fékk sambandið svör frá 63 af 74 sveitarfélögum í fyrra. Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins segir að framkomnar upplýsingar, í tekjublaði Frjálsrar verslunar, ekki sýna rétta mynd því mikil munur sé á heildartekjum og svo umsömdum launum. „Í fréttum hefur verið talað um kjör bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sem eru í aðalstarfi annarsstaðar og að lang stærsti tekna komi annarsstaðar frá,“ seigur Sigurður.Umræðan ósanngjörn Sigurður segir umræðuna ósanngjarna þar sem að helst í stærstu þéttbýliskjörnum séu kjörnir fulltrúar í fullu starfi sem slíkir. Varðandi sveitarstjóranna segir hann að hafa verði í huga að á síðasta ári voru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem geti að einhverju leiti skýrt há laun. „Og það þýðir að menn fengu biðlaun. Í vissum tilvikum þurftu sveitarstjórar að flytja úr einu sveitarfélagi í annað og hafa þá fengið greitt biðlaun. Svo er spurningin hvað eru há laun? Ef við horfum á ráðuneytisstjóra þá eru þeirra laun í kringum tvær milljónir á mánuði. Ef við horfum á laun forstjóra í fyrirtæki þá eru þau miklu hærri,“ segir Sigurður. Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gefið út leiðbeinandi reglur um launakjör kjörinna fulltrúa sem sveitarfélögin hafa kallað eftir en er þó í sjálfvald sett hvort farið sé eftir. Eru laun kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar lág?Eru þau lág? „Það er alltaf spurning hvað eru há laun. Þetta er mikil vinna. þetta er mikil ábyrgð þannig að menn verða að meta launin út frá því eins og alltaf er,“ segir Sigurður. Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Umræðan um launakjör bæjar- og sveitarstjóra er ósanngjörn að mati sviðsstjóra hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Miða þurfi laun þeirra við álag og ábyrgð. Sveitarfélögum er í sjálfvald sett hvort þau fari eftir leiðbeinandi reglum sambandsins um launakjör. Háar tekjur bæjar- og sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna á landinu á síðasta ári hefur víða verið gagnrýnd og sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í hádegisfréttum Bylgjunnar að alltaf séu að koma upp fleiri og fleiri dæmi um, til að mynda óréttlátan launamun æðstu stjórnenda og starfsmanna sem hann sagði að ógnað gæti Lífskjarasamningnum sem undirritaður var í vor. Samband íslenskra sveitarfélaga gerir launakönnun meðal kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar á tveggja ára fresti og fékk sambandið svör frá 63 af 74 sveitarfélögum í fyrra. Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins segir að framkomnar upplýsingar, í tekjublaði Frjálsrar verslunar, ekki sýna rétta mynd því mikil munur sé á heildartekjum og svo umsömdum launum. „Í fréttum hefur verið talað um kjör bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sem eru í aðalstarfi annarsstaðar og að lang stærsti tekna komi annarsstaðar frá,“ seigur Sigurður.Umræðan ósanngjörn Sigurður segir umræðuna ósanngjarna þar sem að helst í stærstu þéttbýliskjörnum séu kjörnir fulltrúar í fullu starfi sem slíkir. Varðandi sveitarstjóranna segir hann að hafa verði í huga að á síðasta ári voru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem geti að einhverju leiti skýrt há laun. „Og það þýðir að menn fengu biðlaun. Í vissum tilvikum þurftu sveitarstjórar að flytja úr einu sveitarfélagi í annað og hafa þá fengið greitt biðlaun. Svo er spurningin hvað eru há laun? Ef við horfum á ráðuneytisstjóra þá eru þeirra laun í kringum tvær milljónir á mánuði. Ef við horfum á laun forstjóra í fyrirtæki þá eru þau miklu hærri,“ segir Sigurður. Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gefið út leiðbeinandi reglur um launakjör kjörinna fulltrúa sem sveitarfélögin hafa kallað eftir en er þó í sjálfvald sett hvort farið sé eftir. Eru laun kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar lág?Eru þau lág? „Það er alltaf spurning hvað eru há laun. Þetta er mikil vinna. þetta er mikil ábyrgð þannig að menn verða að meta launin út frá því eins og alltaf er,“ segir Sigurður.
Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07
Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46
Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27
Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07