Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2019 22:56 Allir þessir hlutir eru af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Skjáskot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43