Áhrifavaldur hafður að háði og spotti fyrir myndatöku á slysavettvangi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 16:23 Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hlið þeirra sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. Instagram Tiffany Mitchell, áhrifavaldur á Instagram, var í mótorhjólatúr með vinum sínum í Nashville í Bandaríkjunum þegar hún missti óvænt stjórn á mótorhjólinu, kastaðist af því og slasaðist. Slysið varð fyrir þremur vikum síðan en hún sagði að hjálmurinn hefði komið í veg fyrir slæmt höfuðhögg. Mitchell birti nokkrar ljósmyndir af sjálfri sér á slysavettvangi ásamt pistli um slysið. Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hliðina á þeim sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. Fylgjendur Mitchell eru alls 211.000 talsins. Þrátt fyrir að flestir hafi brugðist áhyggjufullir við og óskað henni skjóts bata þá vöktu ljósmyndirnar grunsemdir annarra. Ýmsir netverjar tóku þó að gruna hana um græsku og furðuðu sig á því að það fyrsta sem Mitchell hefði dottið í hug að gera eftir mótorhjólaslysið væri að láta mynda sig. Þá var hún einnig sökuð um dulda auglýsingu fyrir Smart Water.Buzzfeed bar ásakanirnar undir Mitchell sem sagðist aldrei nokkurn tíman geta notað svona persónulega sögu í auglýsingaherferð. „Ekkert í tengslum við þetta var sviðsett. Ég er mjög leið að heyra að sumt fólk sé að taka því þannig. Því það er einfaldlega ekki tilfellið,“ bætti Mitchell við áður en hún bað fréttamiðilinn um að hætta við að birta fréttina því hún myndi hafa neikvæð áhrif. Mitchell hefur nú tekið myndirnar út. Hún kveðst ekki hafa vitað af myndatökunni þar til hún var útskrifuð af sjúkrahúsinu. „Ég vissi ekki að hún hefði tekið þær en hún sýndi mér þær seinna og ég var svo þakklát að hún hefði náð að fanga svona magnþrungið augnablik í lífi mínu,“ segir Mitchell. Samfélagsmiðlar Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Tiffany Mitchell, áhrifavaldur á Instagram, var í mótorhjólatúr með vinum sínum í Nashville í Bandaríkjunum þegar hún missti óvænt stjórn á mótorhjólinu, kastaðist af því og slasaðist. Slysið varð fyrir þremur vikum síðan en hún sagði að hjálmurinn hefði komið í veg fyrir slæmt höfuðhögg. Mitchell birti nokkrar ljósmyndir af sjálfri sér á slysavettvangi ásamt pistli um slysið. Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hliðina á þeim sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. Fylgjendur Mitchell eru alls 211.000 talsins. Þrátt fyrir að flestir hafi brugðist áhyggjufullir við og óskað henni skjóts bata þá vöktu ljósmyndirnar grunsemdir annarra. Ýmsir netverjar tóku þó að gruna hana um græsku og furðuðu sig á því að það fyrsta sem Mitchell hefði dottið í hug að gera eftir mótorhjólaslysið væri að láta mynda sig. Þá var hún einnig sökuð um dulda auglýsingu fyrir Smart Water.Buzzfeed bar ásakanirnar undir Mitchell sem sagðist aldrei nokkurn tíman geta notað svona persónulega sögu í auglýsingaherferð. „Ekkert í tengslum við þetta var sviðsett. Ég er mjög leið að heyra að sumt fólk sé að taka því þannig. Því það er einfaldlega ekki tilfellið,“ bætti Mitchell við áður en hún bað fréttamiðilinn um að hætta við að birta fréttina því hún myndi hafa neikvæð áhrif. Mitchell hefur nú tekið myndirnar út. Hún kveðst ekki hafa vitað af myndatökunni þar til hún var útskrifuð af sjúkrahúsinu. „Ég vissi ekki að hún hefði tekið þær en hún sýndi mér þær seinna og ég var svo þakklát að hún hefði náð að fanga svona magnþrungið augnablik í lífi mínu,“ segir Mitchell.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira