Helmingur af æfingahóp U19-ára landsliðsins eru atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 12:00 Hluti af hópnum eru leikmenn sem voru með U17 ára landsliðinu á EM í Írlandi fyrr á þessu ári. ksí Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2020 sem fer fram í Belgíu daganna 13. - 19. nóvember. Þar er íslenska liðið í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Þorvaldur hefur valið 26 manna hóp sem undirbýr sig í byrjun næsta mánaðar en athygli vekur að þrettán leikmenn af þeim 26 sem Þorvaldur hefur valið leika í atvinnumennsku. Fjórir leika í Danmörku, þrír á Englandi, tveir í Svíþjóð, tveir á Ítalíu, einn á Spáni og einn í Hollandi. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan sem og hvaða liðum drengirnir leika með.Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.https://t.co/SPa604QEyr#fyririslandpic.twitter.com/tgsu4hbt5w — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2019Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Hákon Haraldsson | FC Köbenhavn Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Arnór Ingi Kristinsson | Fylkir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkason | Norwich City Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City Teitur Magnússon | OB Odense Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Valgeir Lundal Friðriksson | Valur Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2020 sem fer fram í Belgíu daganna 13. - 19. nóvember. Þar er íslenska liðið í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Þorvaldur hefur valið 26 manna hóp sem undirbýr sig í byrjun næsta mánaðar en athygli vekur að þrettán leikmenn af þeim 26 sem Þorvaldur hefur valið leika í atvinnumennsku. Fjórir leika í Danmörku, þrír á Englandi, tveir í Svíþjóð, tveir á Ítalíu, einn á Spáni og einn í Hollandi. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan sem og hvaða liðum drengirnir leika með.Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.https://t.co/SPa604QEyr#fyririslandpic.twitter.com/tgsu4hbt5w — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2019Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Hákon Haraldsson | FC Köbenhavn Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Arnór Ingi Kristinsson | Fylkir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkason | Norwich City Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City Teitur Magnússon | OB Odense Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Valgeir Lundal Friðriksson | Valur Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri
Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira