Ótrúleg sjö marka leikur er Juventus hafði betur gegn Napoli Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 20:45 Ronaldo og Higuain fagna í kvöld. vísir/getty Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. Varnarmaðurinn Danilo kom inn á eftir stundarfjórðung vegna meiðsla og hann kom Juventus yfir mínútu síðar. Gonzalo Higuain, fyrrum leikmaður Napoli, tvöfaldaði svo forystuna á 19. mínútu og hinn magnaði Cristiano Ronaldo skoraði þriðja markið á 62. mínútu. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið. Svo var alls ekki. Varnarmaðurinn Kostas Manolas minnkaði muninn á 66. mínútu og tveimur mínútum skoraði nýjasti leikmaður Napoli, Hirving Lozano. Endurkoman var svo fullkomnuð er Giovanni Di Lorenzo jafnaði metin níu mínútum fyrir leikslok. Ótrúlegur viðsnúningur. Dramatíkinni var ekki lokið því í uppbótartíma varð Kalidou Koulibaly fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lokatölur 4-3 sigur Juventus í ótrúlegum leik.90+2' | | GOOOOOOOOOOOOOOOOOOAAALLLLLLLLLLL!!!!!!!!!!!!!!! KOULIBALY TURNS INTO HIS OWN NET FROM A FREE-KICK!!!!!!!!!!#JuveNapoli [4-3] #ForzaJuvepic.twitter.com/UA3YDZJg1g — JuventusFC (@juventusfcen) August 31, 2019 Ítölsku meistararnir því með sex stig eftir fyrstu tvo leikina en Napoli er með þrjú stig. Í hinum leik dagsins í ítalska boltanum unnu AC Milan 1-0 sigur á Brescia. Eina markið skoraði Tyrkinn Hakan Calhanoglu á 12. mínútu. Fyrsti sigur AC Milan á leiktíðinni. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. Varnarmaðurinn Danilo kom inn á eftir stundarfjórðung vegna meiðsla og hann kom Juventus yfir mínútu síðar. Gonzalo Higuain, fyrrum leikmaður Napoli, tvöfaldaði svo forystuna á 19. mínútu og hinn magnaði Cristiano Ronaldo skoraði þriðja markið á 62. mínútu. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið. Svo var alls ekki. Varnarmaðurinn Kostas Manolas minnkaði muninn á 66. mínútu og tveimur mínútum skoraði nýjasti leikmaður Napoli, Hirving Lozano. Endurkoman var svo fullkomnuð er Giovanni Di Lorenzo jafnaði metin níu mínútum fyrir leikslok. Ótrúlegur viðsnúningur. Dramatíkinni var ekki lokið því í uppbótartíma varð Kalidou Koulibaly fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lokatölur 4-3 sigur Juventus í ótrúlegum leik.90+2' | | GOOOOOOOOOOOOOOOOOOAAALLLLLLLLLLL!!!!!!!!!!!!!!! KOULIBALY TURNS INTO HIS OWN NET FROM A FREE-KICK!!!!!!!!!!#JuveNapoli [4-3] #ForzaJuvepic.twitter.com/UA3YDZJg1g — JuventusFC (@juventusfcen) August 31, 2019 Ítölsku meistararnir því með sex stig eftir fyrstu tvo leikina en Napoli er með þrjú stig. Í hinum leik dagsins í ítalska boltanum unnu AC Milan 1-0 sigur á Brescia. Eina markið skoraði Tyrkinn Hakan Calhanoglu á 12. mínútu. Fyrsti sigur AC Milan á leiktíðinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti