Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega Andri Eysteinsson skrifar 31. ágúst 2019 14:16 Lögregla sprautaði litarefni á mótmælendur. AP/Vincent Yu Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. Mótmælendur hafa mótmælt síðustu tólf helgar en mótmælin þessa helgina marka það að fimm ár séu liðin frá því að íbúar Hong Kong mótmæltu afskiptum Kína af kosningum í sjálfstjórnarhéraðinu. AP greinir frá.Sjá einnig: Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst Mikill hiti færðist í mótmælin í dag en mótmælendur beittu bensínsprengjum, eldi og leysigeislum gegn óeirðalögreglunni. Mótmælendur stöfluðu saman víggirðingum og mynduðum vegg sem seinna var kveikt í. Áður höfðu mótmælendur kastað bensínsprengjum yfir girðingar við byggingar ríkisstjórnarinnar. Lögreglan svaraði með táragasi og vatnsbyssum sem nýlega hafa verið teknar í notkun. Lögreglan bryddaði upp á þeirri nýjung að sprauta litarefni á mótmælendur. Slíkt er þekkt á meðal óeirðalögreglu og er ætlað að auðvelda það að bera kennsl á mótmælendur seinna meir.Lýðræðisflokksþingmaðurinn Lam Cheuk-ting sagði að íbúar Hong Kong myndu halda áfram að berjast fyrir réttindum og frelsi þeirra, þrátt fyrir að fjöldi skipuleggjenda mótmælanna hafi verið handteknir síðustu daga.Mótmælin hófst fyrr á árinu í tengslum við umdeilt framsalsfrumvarp sem ríkisstjórnin reyndi að koma í gegn. Nú hefur stjórnin dregið til baka áform sín en mótmælin halda áfram. Hong Kong Kína Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. Mótmælendur hafa mótmælt síðustu tólf helgar en mótmælin þessa helgina marka það að fimm ár séu liðin frá því að íbúar Hong Kong mótmæltu afskiptum Kína af kosningum í sjálfstjórnarhéraðinu. AP greinir frá.Sjá einnig: Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst Mikill hiti færðist í mótmælin í dag en mótmælendur beittu bensínsprengjum, eldi og leysigeislum gegn óeirðalögreglunni. Mótmælendur stöfluðu saman víggirðingum og mynduðum vegg sem seinna var kveikt í. Áður höfðu mótmælendur kastað bensínsprengjum yfir girðingar við byggingar ríkisstjórnarinnar. Lögreglan svaraði með táragasi og vatnsbyssum sem nýlega hafa verið teknar í notkun. Lögreglan bryddaði upp á þeirri nýjung að sprauta litarefni á mótmælendur. Slíkt er þekkt á meðal óeirðalögreglu og er ætlað að auðvelda það að bera kennsl á mótmælendur seinna meir.Lýðræðisflokksþingmaðurinn Lam Cheuk-ting sagði að íbúar Hong Kong myndu halda áfram að berjast fyrir réttindum og frelsi þeirra, þrátt fyrir að fjöldi skipuleggjenda mótmælanna hafi verið handteknir síðustu daga.Mótmælin hófst fyrr á árinu í tengslum við umdeilt framsalsfrumvarp sem ríkisstjórnin reyndi að koma í gegn. Nú hefur stjórnin dregið til baka áform sín en mótmælin halda áfram.
Hong Kong Kína Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira