Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:06 Stuðningsmenn Íslands láta vel í sér heyra hvort sem það er á vellinum eða samfélagsmiðlum vísir/daníel Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Sjá meira