Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 11:00 Afmælisbarnið Alfreð. vísir/getty Alfreð Gíslason, sigursælasti handboltaþjálfari Íslands, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag.Prost, Legende: Unser ehemaliger Chefcoach Alfred Gislason feiert heute seinen 60. Geburtstag. Die #weisseWand gratuliert: Til hamingju með afmælið, Alfred! #WirSindKiel#HappyBirthday#Alfred60#newspic.twitter.com/sQ4W0Qrtp8 — THW Kiel (@thw_handball) September 7, 2019 Þáttur um Alfreð verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:10 í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Sigurður Már Davíðsson fóru til Kiel í sumar, fylgdust með kveðjuleik Alfreðs og ræddu við hann og samferðamenn hans.Við frumsýnum sérstakan heimildaþátt um sigursælasta handboltaþjálfara þjóðarinnar í kvöld kl. 21:10 en Alfreð Gíslason fagnar 60 ára afmæli í dag. Henry Birgir spjallar við Alfreð um feril hans og hvað tekur við eftir 11 ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. pic.twitter.com/ryjaIzdtQL— Stöð 2 Sport (@St2Sport) September 7, 2019 Alfreð tók við Kiel 2008 og lét af störfum í sumar. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni.Uppskera ársins 2012.vísir/gettyAlfreð þjálfaði samfleytt í Þýskalandi í 22 ár. Hann var með Hameln í tvö ár en tók svo við Magdeburg 1999. Hann gerði Magdeburg að þýskum meisturum og EHF-bikarmeisturum 2001 og ári seinna vann liðið Meistaradeild Evrópu. Alfreð var í sjö ár hjá Magdeburg og þjálfaði svo Gummersbach á árunum 2006-08. Akureyringurinn var landsliðsþjálfari Íslands 2006-08 og stýrði íslenska liðinu á HM 2007 og EM 2008.Alfreð fagnar sigrinum frækna á Frökkum í Magdeburg á HM 2007.vísir/pjeturHér heima þjálfaði Alfreð uppeldisfélag sitt, KA, í sex ár. Hann gerði KA að Íslandsmeisturum 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum 1996. Alfreð átti farsælan feril sem leikmaður og varð m.a. tvisvar sinnum þýskur meistari með TUSEM Essen. Hann varð bikarmeistari með KR 1982 og Bidasoa Irún á Spáni 1991. Alfreð lék 190 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði í þeim 542 mörk. Hann var valinn besti leikmaður B-keppninnar í Frakklandi 1989 þar sem Ísland fór með sigur af hólmi. Sama ár var Alfreð valinn Íþróttamaður ársins.Alfreð í úrslitaleik B-keppninnar 1989 gegn Póllandi.mynd/brynjar gauti Þýski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Alfreð Gíslason, sigursælasti handboltaþjálfari Íslands, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag.Prost, Legende: Unser ehemaliger Chefcoach Alfred Gislason feiert heute seinen 60. Geburtstag. Die #weisseWand gratuliert: Til hamingju með afmælið, Alfred! #WirSindKiel#HappyBirthday#Alfred60#newspic.twitter.com/sQ4W0Qrtp8 — THW Kiel (@thw_handball) September 7, 2019 Þáttur um Alfreð verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:10 í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Sigurður Már Davíðsson fóru til Kiel í sumar, fylgdust með kveðjuleik Alfreðs og ræddu við hann og samferðamenn hans.Við frumsýnum sérstakan heimildaþátt um sigursælasta handboltaþjálfara þjóðarinnar í kvöld kl. 21:10 en Alfreð Gíslason fagnar 60 ára afmæli í dag. Henry Birgir spjallar við Alfreð um feril hans og hvað tekur við eftir 11 ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. pic.twitter.com/ryjaIzdtQL— Stöð 2 Sport (@St2Sport) September 7, 2019 Alfreð tók við Kiel 2008 og lét af störfum í sumar. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni.Uppskera ársins 2012.vísir/gettyAlfreð þjálfaði samfleytt í Þýskalandi í 22 ár. Hann var með Hameln í tvö ár en tók svo við Magdeburg 1999. Hann gerði Magdeburg að þýskum meisturum og EHF-bikarmeisturum 2001 og ári seinna vann liðið Meistaradeild Evrópu. Alfreð var í sjö ár hjá Magdeburg og þjálfaði svo Gummersbach á árunum 2006-08. Akureyringurinn var landsliðsþjálfari Íslands 2006-08 og stýrði íslenska liðinu á HM 2007 og EM 2008.Alfreð fagnar sigrinum frækna á Frökkum í Magdeburg á HM 2007.vísir/pjeturHér heima þjálfaði Alfreð uppeldisfélag sitt, KA, í sex ár. Hann gerði KA að Íslandsmeisturum 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum 1996. Alfreð átti farsælan feril sem leikmaður og varð m.a. tvisvar sinnum þýskur meistari með TUSEM Essen. Hann varð bikarmeistari með KR 1982 og Bidasoa Irún á Spáni 1991. Alfreð lék 190 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði í þeim 542 mörk. Hann var valinn besti leikmaður B-keppninnar í Frakklandi 1989 þar sem Ísland fór með sigur af hólmi. Sama ár var Alfreð valinn Íþróttamaður ársins.Alfreð í úrslitaleik B-keppninnar 1989 gegn Póllandi.mynd/brynjar gauti
Þýski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira