Limlest á kynfærum einnar viku gömul Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2019 16:00 Töluvert margir mættu á viðburðinn í gærkvöldi. Jaha Dukureh hitti Guðna Th forseta Íslands í gær. Myndir / UN Women Í tilefni af 30 ára afmælis UN Women á Íslandi, buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu í gær. Í tilefni afmælis var velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku, Jaha Dukureh viðstödd frumsýningu á Íslandi á heimildarmyndinni Jaha´s Promise. Dukureh er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Sjálf þurfti hún að þola limlestingu á kynfærum sínum aðeins viku gömul og var þvinguð til að giftast mun eldri manni 15 ára gömul. Hún hefur tileinkað lífi sínu baráttunni gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Jaha Dukureh verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha’s Promise, í Hörpu. Myndin fjallar um líf hennar og þrotlausa baráttu gegn limlestingum á kynfærum kvenna í Bandaríkjunum og heimalandi sínu Gambíu. En hún á hve stærstan hlut í þeim áfangasigri baráttunnar, þegar limlestingar á kynfærum kvenna voru bannaðar með lögum árið 2015. Að myndinni lokinni voru pallborðsumræður með Jaha Dukureh, Sóley Bender prófessor í hjúkrunarfræðum við Háskóla Íslands, Evu Harðardóttur uppeldis- og menntunarfræðingur ásamt Stellu Samúelsdóttur, framkvæmdastýru UN Women á Íslandi. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, stýrði umræðum. Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Katla Margrét Þorgeirsdóttir og leikstjórinn Allan Sigurðsson mættu í gær.Viðburðurinn þótti heppnast vel.Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn. Heilbrigðismál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Í tilefni af 30 ára afmælis UN Women á Íslandi, buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu í gær. Í tilefni afmælis var velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku, Jaha Dukureh viðstödd frumsýningu á Íslandi á heimildarmyndinni Jaha´s Promise. Dukureh er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Sjálf þurfti hún að þola limlestingu á kynfærum sínum aðeins viku gömul og var þvinguð til að giftast mun eldri manni 15 ára gömul. Hún hefur tileinkað lífi sínu baráttunni gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. Jaha Dukureh verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha’s Promise, í Hörpu. Myndin fjallar um líf hennar og þrotlausa baráttu gegn limlestingum á kynfærum kvenna í Bandaríkjunum og heimalandi sínu Gambíu. En hún á hve stærstan hlut í þeim áfangasigri baráttunnar, þegar limlestingar á kynfærum kvenna voru bannaðar með lögum árið 2015. Að myndinni lokinni voru pallborðsumræður með Jaha Dukureh, Sóley Bender prófessor í hjúkrunarfræðum við Háskóla Íslands, Evu Harðardóttur uppeldis- og menntunarfræðingur ásamt Stellu Samúelsdóttur, framkvæmdastýru UN Women á Íslandi. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, stýrði umræðum. Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Katla Margrét Þorgeirsdóttir og leikstjórinn Allan Sigurðsson mættu í gær.Viðburðurinn þótti heppnast vel.Fjöldi góðra gesta sótti viðburðinn.
Heilbrigðismál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning