Harry segir fjölskylduna fljúga með einkaþotum til að tryggja öryggi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. september 2019 19:14 Hertogahjónin urðu fyrir miklu aðkasti vegna einkaþotuflugs. getty/Chris Jackson Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Harry og Meghan, kona hans, urðu fyrir miklu aðkasti nýlega þegar slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að þau hefðu flogið með einkaþotu en þá hafði Harry nýlega predikað um loftslagsmál nokkru áður. Fráþessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Harry ávarpaði opnunarhátíð verkefnis um umhverfisvæna ferðamennsku í Amsterdam og sagði þar að hann kolefnisjafnaði áhrif fjölskyldunnar á umhverfið. Hann bætti því við að hann hafi flogið með almennu farþegaflugi á opnunina áþriðjudag. Á opnunarviðburði Travalyst, sem ætlað er að hvetja ferðaþjónustuna til að verða sjálfbærari, var hertoginn spurður út í ferðamáta sinn. „Ég kom hingað með almennu farþegaflugi. Ég ver 99% lífs míns í ferðalög um heiminn með almennu farþegaflugi,“ svaraði hann. „Stundum þarf ég að grípa til annarra ferðamáta til að tryggja öryggi fjölskyldu minnar, það er svo einfalt,“ bætti hann við. Í ræðu sinni sagði hann einnig að þegar kæmi að umhverfisáhrifum væri enginn fullkominn. Bretland Kóngafólk Umhverfismál Harry og Meghan Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Harry og Meghan, kona hans, urðu fyrir miklu aðkasti nýlega þegar slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að þau hefðu flogið með einkaþotu en þá hafði Harry nýlega predikað um loftslagsmál nokkru áður. Fráþessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Harry ávarpaði opnunarhátíð verkefnis um umhverfisvæna ferðamennsku í Amsterdam og sagði þar að hann kolefnisjafnaði áhrif fjölskyldunnar á umhverfið. Hann bætti því við að hann hafi flogið með almennu farþegaflugi á opnunina áþriðjudag. Á opnunarviðburði Travalyst, sem ætlað er að hvetja ferðaþjónustuna til að verða sjálfbærari, var hertoginn spurður út í ferðamáta sinn. „Ég kom hingað með almennu farþegaflugi. Ég ver 99% lífs míns í ferðalög um heiminn með almennu farþegaflugi,“ svaraði hann. „Stundum þarf ég að grípa til annarra ferðamáta til að tryggja öryggi fjölskyldu minnar, það er svo einfalt,“ bætti hann við. Í ræðu sinni sagði hann einnig að þegar kæmi að umhverfisáhrifum væri enginn fullkominn.
Bretland Kóngafólk Umhverfismál Harry og Meghan Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira