Sara Björk: Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:44 „Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
„Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09