Gary brosti til Óla Jó eftir síðara markið: „Gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2019 19:45 Gary Martin ræðir við Stöð 2 Sport í leikslok. vísir/skjáskot Gary Martin, framherji ÍBV, sagði í viðtali við Vísi eftir 2-1 sigur á Val að hann geti skorað mörk fyrir hvert einasta lið á Íslandi. Hann skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-1 sigri á fyrrum félögum sínum í Val í 19. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. „Ég er mjög ánægður og brosi bara,“ sagði Gary í samtali við Vísi í leikslok en hann brosti til Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir annað markið sem hann skoraði. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna en þetta er eins og það er. Ég mun skora mörk fyrir öll lið á Íslandi og ég hef sannað það eftir að ég kom hingað.“ Gary er kominn með sex mörk í Eyjatreyjunni í sumar og hann er búinn að þagga niður í gagnrýnisröddum að hans mati.And that’s all she wrote— Gaz Martin (@G9bov) September 1, 2019 „Ég kom í versta lið deildarinnar sem er fallið og ég er búinn að skora fleiri mörk í botnliði en nokkrir framherjar í toppliðunum eru búnir að gera.“ „Ég gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar og þarna sannaði ég að allir höfðu rangt fyrir sér.“ Gary lék með Val í upphafi leiktíðarinnar og hann fer ekki ljótum orðum um fyrrum samherja sína. „Við vorum að spila gegn best mannaða liði deildarinnar. Þeir eru kannski ekki með besta liðið en þeir eru með bestu átján leikmennina. Ég þaggaði niður í mörgum.“ ÍBV yngdi liðið í dag og til að mynda byrjaði hinn sextán ára gamli Tómas Bent Magnússon sinn fyrsta leik. „Andri sýndi hreðjar í að henda ungum strákum inn og við höfum engu að tapa svo við erum hættulegt lið. Ef þetta hefði gerst fyrr hefðum við kannski náð í fleiri stig en ég er ánægður með sigurinn.“ „Ég er einnig ánægður fyrir hönd Tómasar sem gerði vel og einnig þeirra sem kom inn. Ég vil hjálpa ungu strákunum og er ánægður fyrir hönd ÍBV,“ sagði Gary að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Gary Martin, framherji ÍBV, sagði í viðtali við Vísi eftir 2-1 sigur á Val að hann geti skorað mörk fyrir hvert einasta lið á Íslandi. Hann skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-1 sigri á fyrrum félögum sínum í Val í 19. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. „Ég er mjög ánægður og brosi bara,“ sagði Gary í samtali við Vísi í leikslok en hann brosti til Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir annað markið sem hann skoraði. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna en þetta er eins og það er. Ég mun skora mörk fyrir öll lið á Íslandi og ég hef sannað það eftir að ég kom hingað.“ Gary er kominn með sex mörk í Eyjatreyjunni í sumar og hann er búinn að þagga niður í gagnrýnisröddum að hans mati.And that’s all she wrote— Gaz Martin (@G9bov) September 1, 2019 „Ég kom í versta lið deildarinnar sem er fallið og ég er búinn að skora fleiri mörk í botnliði en nokkrir framherjar í toppliðunum eru búnir að gera.“ „Ég gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar og þarna sannaði ég að allir höfðu rangt fyrir sér.“ Gary lék með Val í upphafi leiktíðarinnar og hann fer ekki ljótum orðum um fyrrum samherja sína. „Við vorum að spila gegn best mannaða liði deildarinnar. Þeir eru kannski ekki með besta liðið en þeir eru með bestu átján leikmennina. Ég þaggaði niður í mörgum.“ ÍBV yngdi liðið í dag og til að mynda byrjaði hinn sextán ára gamli Tómas Bent Magnússon sinn fyrsta leik. „Andri sýndi hreðjar í að henda ungum strákum inn og við höfum engu að tapa svo við erum hættulegt lið. Ef þetta hefði gerst fyrr hefðum við kannski náð í fleiri stig en ég er ánægður með sigurinn.“ „Ég er einnig ánægður fyrir hönd Tómasar sem gerði vel og einnig þeirra sem kom inn. Ég vil hjálpa ungu strákunum og er ánægður fyrir hönd ÍBV,“ sagði Gary að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30