Seinni bylgjan: Sautján ára með þrettán löglegar stöðvanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2019 16:15 Katrín Tinna lék einkar vel í vörn Stjörnunnar gegn Haukum. mynd/stöð 2 sport Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00
Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45
ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17
Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00
Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00
Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21