Seinni bylgjan: Sautján ára með þrettán löglegar stöðvanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2019 16:15 Katrín Tinna lék einkar vel í vörn Stjörnunnar gegn Haukum. mynd/stöð 2 sport Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00
Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45
ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17
Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00
Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00
Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21