Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2019 22:00 Kristinn Jónsson með bland í poka eftir sigurinn á Hlíðarenda í gær. Hann varð Íslandsmeistari í annað sinn í gær en hann var í Íslandsmeistaraliði Breiðabliks 2010. vísir/bára Fimm í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar með liðinu. Sjö leikmenn í hópnum urðu meistarar í fyrsta skipti með KR í gær en höfðu áður orðið Íslandsmeistarar með öðru liði á Íslandi. KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með 0-1 sigri á Val á Origo-vellinum í gær. Í liði KR eru þrír leikmenn úr fyrsta og eina Íslandsmeistaraliði Breiðabliks; Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Kristinn Jónsson og Finnur Orri Margeirsson. Arnór Sveinn og Kristinn hafa verið fastamenn í vörn KR sem hefur haldið hreinu í fjórum leikjum í röð og fengið á sig fæst mörk allra í Pepsi Max-deildinni (20). Finnur Orri hefur leikið tólf leiki í sumar, þar af sjö í byrjunarliði.Pálmi Rafn tryggði KR titilinn á gamla heimavellinum sínum.vísir/báraPablo Punyed varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014. Liðið fór þá í gegnum Íslandsmótið án þess að tapa leik. Kristján Flóki Finnbogason, sem kom til KR á miðju sumri, varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Pálmi Rafn Pálmason varð Íslandsmeistari með Valsmönnum 2007, eða fyrir tólf árum. Hann skoraði sigurmark KR á sínum gamla heimavelli í gær. Þá varð danski framherjinn Tobias Thomsen Íslandsmeistari með Val í fyrra. Óskar Örn Hauksson, Aron Bjarki Jósepsson og Gunnar Þór Gunnarsson urðu Íslandsmeistarar í þriðja sinn með KR í gær og þeir Atli Sigurjónsson og Skúli Jón Friðgeirsson í annað sinn. Alls áttu því tólf leikmenn KR Íslandsmeistaratitil á ferilskránni fyrir gærdaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fimm í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar með liðinu. Sjö leikmenn í hópnum urðu meistarar í fyrsta skipti með KR í gær en höfðu áður orðið Íslandsmeistarar með öðru liði á Íslandi. KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með 0-1 sigri á Val á Origo-vellinum í gær. Í liði KR eru þrír leikmenn úr fyrsta og eina Íslandsmeistaraliði Breiðabliks; Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Kristinn Jónsson og Finnur Orri Margeirsson. Arnór Sveinn og Kristinn hafa verið fastamenn í vörn KR sem hefur haldið hreinu í fjórum leikjum í röð og fengið á sig fæst mörk allra í Pepsi Max-deildinni (20). Finnur Orri hefur leikið tólf leiki í sumar, þar af sjö í byrjunarliði.Pálmi Rafn tryggði KR titilinn á gamla heimavellinum sínum.vísir/báraPablo Punyed varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014. Liðið fór þá í gegnum Íslandsmótið án þess að tapa leik. Kristján Flóki Finnbogason, sem kom til KR á miðju sumri, varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Pálmi Rafn Pálmason varð Íslandsmeistari með Valsmönnum 2007, eða fyrir tólf árum. Hann skoraði sigurmark KR á sínum gamla heimavelli í gær. Þá varð danski framherjinn Tobias Thomsen Íslandsmeistari með Val í fyrra. Óskar Örn Hauksson, Aron Bjarki Jósepsson og Gunnar Þór Gunnarsson urðu Íslandsmeistarar í þriðja sinn með KR í gær og þeir Atli Sigurjónsson og Skúli Jón Friðgeirsson í annað sinn. Alls áttu því tólf leikmenn KR Íslandsmeistaratitil á ferilskránni fyrir gærdaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59
Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30
Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30