Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 11:30 Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. vísir/bára Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30