Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. september 2019 06:00 Kóngurinn í Bandaríkjunum vísir/getty Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019 MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019
MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00
Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31
Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30