Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 17:30 Ter Stegen og Neuer á æfingu Þýskalands. vísir/getty Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira