Ráðherra fundar með Haraldi um stöðuna í dag Kristinn Haukur Guðnason skrifar 16. september 2019 06:15 Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri. Mynd/Einar Ólason Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kemur Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri á fund Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra í dag. Þar verður rætt um ástandið innan lögreglunnar og það sem fram hefur komið í fréttum undanfarna daga. Gríðarleg ólga er innan lögreglunnar eftir að viðtal við Harald birtist í Morgunblaðinu á laugardag. Í viðtalinu talar hann meðal annars um „rógsherferð“ á hendur sér og að reynt sé að koma honum frá með „svívirðilegum aðferðum“. Lögreglustjórar munu einnig funda um málið í dag. Fréttablaðið ræddi við lögreglustjóra sem lýsti yfir óánægju með Harald eftir viðtalið og telur líklegt að í kjölfarið á fundinum verði rætt við ráðherra. Lögreglustjórinn, sem vill ekki láta nafns síns getið, segist ekkert vita hvað Haraldur sé að tala um í þessu viðtali og að aðrir lögreglustjórar viti það heldur ekki. Hann segir að aldrei hafi verið ráðist á Harald, heldur hafi aðeins verið reynt að fá úrbætur á málum lögreglunnar. Það sé hlutverk ríkislögreglustjóra samkvæmt lögum og vel útlistað. Því séð eðlilegt að lögreglumenn, sem notendur, hafi skoðun á því. Á hann þá meðal annars við bíla- og fatnaðarmál sem mikið hafa verið í deiglunni. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglan Stjórnsýsla Vantraust á ríkislögreglustjóra Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kemur Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri á fund Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra í dag. Þar verður rætt um ástandið innan lögreglunnar og það sem fram hefur komið í fréttum undanfarna daga. Gríðarleg ólga er innan lögreglunnar eftir að viðtal við Harald birtist í Morgunblaðinu á laugardag. Í viðtalinu talar hann meðal annars um „rógsherferð“ á hendur sér og að reynt sé að koma honum frá með „svívirðilegum aðferðum“. Lögreglustjórar munu einnig funda um málið í dag. Fréttablaðið ræddi við lögreglustjóra sem lýsti yfir óánægju með Harald eftir viðtalið og telur líklegt að í kjölfarið á fundinum verði rætt við ráðherra. Lögreglustjórinn, sem vill ekki láta nafns síns getið, segist ekkert vita hvað Haraldur sé að tala um í þessu viðtali og að aðrir lögreglustjórar viti það heldur ekki. Hann segir að aldrei hafi verið ráðist á Harald, heldur hafi aðeins verið reynt að fá úrbætur á málum lögreglunnar. Það sé hlutverk ríkislögreglustjóra samkvæmt lögum og vel útlistað. Því séð eðlilegt að lögreglumenn, sem notendur, hafi skoðun á því. Á hann þá meðal annars við bíla- og fatnaðarmál sem mikið hafa verið í deiglunni.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglan Stjórnsýsla Vantraust á ríkislögreglustjóra Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira