Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 16:51 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, heldur á Archie syni þeirra Harry Bretaprins. getty/Chris Allerton Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira