Jón Daði: Öll þessi litlu móment verða mjög mikilvæg Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 13:30 Jón Daði Böðvarsson, Mynd/S2 Sport Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Sjá meira