Ágúst Gylfason: Komnar þreifingar en framhaldið óljóst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2019 17:13 Ágúst í leik gegn KR að Meistaravöllum fyrr í sumar. vísir/bára „Þetta var jafn leikur, tvö bestu lið landsins að mætast en KR voru aðeins sterkari en við og áttu sigurinn fyllilega skilið en ég kveð Kópavoginn með sóma,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks að loknu 2-1 tapi liðsins gegn Íslandsmeisturum KR. Ágúst var að stýra Blikum í síðasta sinn en fyrr í vikunni kom fram að hans krafta væri ekki óskað á næstu leiktíð. „Það var minnsta mál. Það var aðallega hvað maður er þakklátur fyrir að hafa starfað í Kópavoginum. Ég þakka fyrir leikmennina og allt í kringum félagið, búinn að vera frábær tími. Búið að vera góður árangur, skoruðum flestu mörkin og spiluðum góðan sóknarbolta,“ sagði Ágúst og hélt svo áfram. „Við skoruðum 45 mörk svo ég og Guðmundur Steinarsson( aðstoðarþjálfari Breiðabliks) göngum sáttir frá borði, það er nokkuð ljóst.“ „Það eru þreifingar en við vildum klára þennan leik fyrst og sína hverskonar karakterar við værum og gerðum það vel. Stýrðum síðasta leik okkar sem var bara gaman. Sérstaklega gaman að fá klapp frá stuðningsmönnunum en þeir eru lykillinn að Breiðablik.“ „Hvað varðar framhaldið þá er það óljóst, það eru einhver lið búin að hafa samband en við tökum stöðuna í næstu viku,“ sagði Ágúst að lokum í sínu síðasta viðtali sem þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45 Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
„Þetta var jafn leikur, tvö bestu lið landsins að mætast en KR voru aðeins sterkari en við og áttu sigurinn fyllilega skilið en ég kveð Kópavoginn með sóma,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks að loknu 2-1 tapi liðsins gegn Íslandsmeisturum KR. Ágúst var að stýra Blikum í síðasta sinn en fyrr í vikunni kom fram að hans krafta væri ekki óskað á næstu leiktíð. „Það var minnsta mál. Það var aðallega hvað maður er þakklátur fyrir að hafa starfað í Kópavoginum. Ég þakka fyrir leikmennina og allt í kringum félagið, búinn að vera frábær tími. Búið að vera góður árangur, skoruðum flestu mörkin og spiluðum góðan sóknarbolta,“ sagði Ágúst og hélt svo áfram. „Við skoruðum 45 mörk svo ég og Guðmundur Steinarsson( aðstoðarþjálfari Breiðabliks) göngum sáttir frá borði, það er nokkuð ljóst.“ „Það eru þreifingar en við vildum klára þennan leik fyrst og sína hverskonar karakterar við værum og gerðum það vel. Stýrðum síðasta leik okkar sem var bara gaman. Sérstaklega gaman að fá klapp frá stuðningsmönnunum en þeir eru lykillinn að Breiðablik.“ „Hvað varðar framhaldið þá er það óljóst, það eru einhver lið búin að hafa samband en við tökum stöðuna í næstu viku,“ sagði Ágúst að lokum í sínu síðasta viðtali sem þjálfari Breiðabliks.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45 Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11
Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00
Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45
Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50