Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 12:30 Áslaug Arna varð á dögunum næstyngsti ráðherra sögunnar. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur Brennslan Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur
Brennslan Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira