Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. september 2019 07:00 Þorvaldur Örlygsson þjálfar U19 vísir/skjáskot Íslenska landsliðið skipað piltum 19 ára og yngri mun leika tvo æfingaleiki gegn Svíþjóð og Finnlandi í október en leikirnir verða báðir spilaðir í Finnlandi. Þorvaldur Örlygsson er þjálfari liðsins og hefur valið 20 manna hóp fyrir verkefnið. Af þessum 20 leikmönnum eru ellefu á samningi hjá erlendu félagsliði. Fimm leikmenn koma frá félögum sem léku í Inkasso deildinni á nýafstaðinni leiktíð og léku þeir allir nokkuð stórt hlutverk með sínum liðum í sumar. Þrír eru á mála hjá liðum í Pepsi-Max deildinni og þá er ótalinn Þórður Gunnar Hafþórsson sem var í lykilhlutverki hjá Vestra í 2.deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkarson | Fredrikstad Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich Teitur Magnússon | OB Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri Íslenski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Íslenska landsliðið skipað piltum 19 ára og yngri mun leika tvo æfingaleiki gegn Svíþjóð og Finnlandi í október en leikirnir verða báðir spilaðir í Finnlandi. Þorvaldur Örlygsson er þjálfari liðsins og hefur valið 20 manna hóp fyrir verkefnið. Af þessum 20 leikmönnum eru ellefu á samningi hjá erlendu félagsliði. Fimm leikmenn koma frá félögum sem léku í Inkasso deildinni á nýafstaðinni leiktíð og léku þeir allir nokkuð stórt hlutverk með sínum liðum í sumar. Þrír eru á mála hjá liðum í Pepsi-Max deildinni og þá er ótalinn Þórður Gunnar Hafþórsson sem var í lykilhlutverki hjá Vestra í 2.deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkarson | Fredrikstad Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich Teitur Magnússon | OB Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri
Íslenski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira