„Komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 14:32 Gunnar Heiðar lagði skóna á hilluna fyrir ári. vísir/ernir Gunnar Heiðar Þorvaldsson segir að enginn fótur hafi verið fyrir þeim sögusögnum að hann yrði næsti þjálfari ÍBV. Fyrr í sumar var fullyrt í hlaðvarpinu Dr. Football að Gunnar Heiðar myndi taka við ÍBV. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá veit ég satt best að segja ekki hvaðan þessar sögusagnir koma. Það hefur aldrei verið haft samband við mig af hálfu forráðamanna ÍBV og ég held í alvörunni að þessi umræða hafi sprottið upp eftir einhverjar fáránlegar umræður sem áttu sér stað í brekkunni á Þjóðhátið. Þaðan hefur aldrei komið áreiðanleg heimild,“ sagði Gunnar Heiðar í samtali við mbl.is. Hann gagnrýnir fréttaflutning af málinu og segir heimildirnar á bak við hann ekki merkilegar. „Með fullri virðingu fyrir ykkur blaðamönnum þá er sé ég ekki mikinn metnað í því að pikka bara upp einhver ummæli í einhverjum hlaðvarpsþætti eða sem einhver skrifar á Twitter og ætla svo að halda því fram að það sé einhver frétt. Í mínu tilfelli þá var nafn mitt dregið inn í einhverja umræðu og sá eini sem hefur þurft að svara fyrir þetta er ég sjálfur. Það hefur verið leiðinlegt fyrir bæði mig og fjölskyldu mína að svara fyrir þetta á meðan þeir sem hentu þessu fram á sínum tíma komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það. Þetta er ekki merkileg fréttamennska finnst mér og í raun bara óábyrgt.“ Gunnar Heiðar lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild. Þá skoraði hann markið sem tryggði Eyjamönnum bikarmeistaratitilinn fyrir tveimur árum. ÍBV hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir næsta tímabil. Pedro Hipolito tók við liðinu fyrir þetta tímabil en var sagt upp í lok júní. Ian Jeffs og Andri Ólafsson hafa stýrt ÍBV síðan þá. Sá síðarnefndi hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV. Eyjamenn eru löngu fallnir úr Pepsi Max-deildinni. Þeir mæta Stjörnunni í lokaumferð deildarinnar á laugardaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. 16. september 2019 06:00 Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. 22. september 2019 17:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30 Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. 23. september 2019 08:00 Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. 23. september 2019 10:30 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Gunnar Heiðar Þorvaldsson segir að enginn fótur hafi verið fyrir þeim sögusögnum að hann yrði næsti þjálfari ÍBV. Fyrr í sumar var fullyrt í hlaðvarpinu Dr. Football að Gunnar Heiðar myndi taka við ÍBV. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá veit ég satt best að segja ekki hvaðan þessar sögusagnir koma. Það hefur aldrei verið haft samband við mig af hálfu forráðamanna ÍBV og ég held í alvörunni að þessi umræða hafi sprottið upp eftir einhverjar fáránlegar umræður sem áttu sér stað í brekkunni á Þjóðhátið. Þaðan hefur aldrei komið áreiðanleg heimild,“ sagði Gunnar Heiðar í samtali við mbl.is. Hann gagnrýnir fréttaflutning af málinu og segir heimildirnar á bak við hann ekki merkilegar. „Með fullri virðingu fyrir ykkur blaðamönnum þá er sé ég ekki mikinn metnað í því að pikka bara upp einhver ummæli í einhverjum hlaðvarpsþætti eða sem einhver skrifar á Twitter og ætla svo að halda því fram að það sé einhver frétt. Í mínu tilfelli þá var nafn mitt dregið inn í einhverja umræðu og sá eini sem hefur þurft að svara fyrir þetta er ég sjálfur. Það hefur verið leiðinlegt fyrir bæði mig og fjölskyldu mína að svara fyrir þetta á meðan þeir sem hentu þessu fram á sínum tíma komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það. Þetta er ekki merkileg fréttamennska finnst mér og í raun bara óábyrgt.“ Gunnar Heiðar lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild. Þá skoraði hann markið sem tryggði Eyjamönnum bikarmeistaratitilinn fyrir tveimur árum. ÍBV hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir næsta tímabil. Pedro Hipolito tók við liðinu fyrir þetta tímabil en var sagt upp í lok júní. Ian Jeffs og Andri Ólafsson hafa stýrt ÍBV síðan þá. Sá síðarnefndi hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV. Eyjamenn eru löngu fallnir úr Pepsi Max-deildinni. Þeir mæta Stjörnunni í lokaumferð deildarinnar á laugardaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. 16. september 2019 06:00 Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. 22. september 2019 17:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30 Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. 23. september 2019 08:00 Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. 23. september 2019 10:30 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. 16. september 2019 06:00
Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. 22. september 2019 17:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30
Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. 23. september 2019 08:00
Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. 23. september 2019 10:30
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00